Author Topic: Ford Fairlane 1968  (Read 6630 times)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Ford Fairlane 1968
« on: October 31, 2007, 09:45:00 »





Offline Robbi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 161
  • Verðugt verkefni í skúrnum........
    • View Profile
Ford Fairlane 1968
« Reply #1 on: October 31, 2007, 10:09:04 »
Þessi stóð á Sogaveginum í ca 10 ár (1982-1992 sagan sagði að strákurinn sem hafi verið eigandi hafi dáið í sjóslysi og foreldrarnir vildu ekki selja fordinn (ef það er ekki rétt endilega leiðrétta mig).
Róbert Hjörleifsson
enduro@hive.is
661-9292
barracuda notchback 1968

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Ford Fairlane 1968
« Reply #2 on: October 31, 2007, 10:13:58 »
21.07.1995     Pétur Steingrímsson     Urðarvegur 37     
21.06.1991    Jóhann Kristján Halldórsson    Mánagata 22    
17.02.1978    HAUKUR OLASON    AKURGERÐI 4    
10.10.1977    Eyjólfur Vilbergur Valtýsson    Namibía

29.08.1991     ED013     Almenn merki
17.02.1978    R11596    Gamlar plötur
10.10.1977    G2868    Gamlar plötur

Ég þekki ekki þessa sögu, en Haukur Ólason hefur átt hann býsna lengi,

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Ford Fairlane 1968
« Reply #3 on: October 31, 2007, 10:46:45 »
Quote from: "Robbitoy"
Þessi stóð á Sogaveginum í ca 10 ár (1982-1992 sagan sagði að strákurinn sem hafi verið eigandi hafi dáið í sjóslysi og foreldrarnir vildu ekki selja fordinn (ef það er ekki rétt endilega leiðrétta mig).
Þetta er ekki falleg minning um soninn  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Ívarhauks

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Ford Fairlane 1968
« Reply #4 on: October 31, 2007, 19:35:12 »
Ívar Hauksson heiti ég , sonur Hauks sem átti bílinn á sínum tíma,Óli afi minn geymdi bílinn inní skúr í einhver 10 ár eftir að pabbi dó í sjóslysi í júní 1983, ég átti að fá hann við bílpróf en afi gat ekki haft hann lengur svoað hann seldi frænda okkar hann sem síðan seldi hann 1995 til núverandi eiganda held ég.Ég setti mig í samband við þann mann þegar ég fékk bílpróf til að ath með bílinn og hvort hann væri falur. En hann sagði mér að hann ættlaði að gera hann allan upp, mér leist helv vel á það en tók loforð af manninum um að hann mundi láta mig vita þegar honum langaði að selja hann. Það er rosalega leiðinlegt að sjá hann svona í reiðileysi úti á túni.
Gaman samt að sjá svona myndir af bílnum,vekur upp margar minningar.
Kv Ívar Hauksson
S:8205658

Offline zerbinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
    • http://blog.central.is/trommari
Ford Fairlane 1968
« Reply #5 on: October 31, 2007, 20:11:47 »
Þessi Pétur Steingríms. sem á þennan Fairlane í dag er annar bræðranna sem hefur eithvað með bílasafnið í Ísafjarðardjúpi að gera og á meðal annars gulan Torino sem var títt nefndur hérna á spjallinu um daginn.
Bjarki Hall - eitt lítið zerbneskt blóm ;)

GAZ 69. árg. 1965.
Subaru Impreza árg. 1998.

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Ford Fairlane 1968
« Reply #6 on: October 31, 2007, 20:40:33 »
Þessir bílar eru á góðu verði í USA. Bara finna góðan bíl og láta
draumana rætast.
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline Tiundin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 211
    • View Profile
Ford Fairlane 1968
« Reply #7 on: October 31, 2007, 23:04:34 »
Hvar er myndin í miðjunni tekin?
Pontiac
Cadillac


Andri Yngvason S:6975067

Offline 383charger

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 186
    • View Profile
Ford Fairlane 1968
« Reply #8 on: October 31, 2007, 23:08:05 »
Gatnamótum Grensásvegar og Miklabrautar ???  :?
Þórir Helgason
Dodge Charger
383 Magnum HP
Krúser # 74

"If there is reincarnation, I'd like to come back as Pamela Andersons fingertips."

Offline zerbinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
    • http://blog.central.is/trommari
..
« Reply #9 on: October 31, 2007, 23:12:41 »
gatnamótum Sogavegar/Grenásvegar.
Bjarki Hall - eitt lítið zerbneskt blóm ;)

GAZ 69. árg. 1965.
Subaru Impreza árg. 1998.

Offline thunder

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 503
    • View Profile
    • https://www.facebook.com/groups/145312835494896/
svara
« Reply #10 on: October 31, 2007, 23:27:08 »
það er búið að rifa þenan bil í dag enn þvi eg þekki garstaðabræðurna. petur sem á hann nuna sagði að hann væri svo riðgaður. enn eg er búinn að vita um þennan bill fra þvi eg var 12 ára þvi óli pabbi Hauks heitins var besti vinur pabba mins og það var ekki leiðinlegt að koma í akurgerðið og fá að heira þegar oli setti farlaininn í gang og hann var altaf inni í skur. og mig langaði altaf í bilinn enn oli vildi aldrei seljan.
enn eg eignðist dekkin sem hann er á á myndini sem er tekkin fyrir utan akurgerði beint á móti skúrnum sem hann var í kv Danni sem vill bara chevy í dag
nova 69 í uppgerð
chevy nova 69
chevy torfærubill 02
chevy monsa 76
islandsmeistari í sandi 2014
5,319 íslandsmet
besti timi á monsu 9,98@134 mph

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
Ford Fairlane 1968
« Reply #11 on: November 01, 2007, 01:30:01 »
flottir bílar líkt og torinoinná ak
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Ford Fairlane 1968
« Reply #12 on: November 01, 2007, 18:02:31 »
sama boddy en torinoinn er fínni útgáfa  :wink:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Ford Fairlane 1968
« Reply #13 on: November 03, 2007, 00:20:47 »
Ekki er ég nú viss um það að það sé búið að rífa hann,,,,, ég hringi í eigandann fyrir svona mánuði síðanog reindi að kaupa Fairaline-inn og hann sagði að hann væri ekki falur, hann sagðist vera nýbúinn aðsetja hann inn og væri að fara að vinna í honum.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Ford Fairlane 1968
« Reply #14 on: November 03, 2007, 00:21:34 »
þessi fairline var alveg orðin haugamatur fyrir mörgum mörgum árum þegar maður avr smá polli á ísafirði..
ívar markússon
www.camaro.is