Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Nova ´78

<< < (16/23) > >>

Siggi H:

--- Quote from: "steinivill" ---þessi er á þórshöfn. komin í hús og bíður uppgerðar. svo sá ég 4dr concors í porti vegagerðarinnar á reyðarfirði um daginn....
--- End quote ---

mikið rétt, en það er búið að pressa hann.

57Chevy:
Það var víst búið að lofa myndum. Eins eru hér myndir frá helginni, við tókum vélina (blokkina) úr til skoðunar, það leit allt vel út. Svo er bara að fara að raða saman. Þessi bíll er vetrarverkefni okkar feðganna, strákarnir hafa mikinn áhuga á þessu, sá eldri er sko alveg til í það að rúnta á honum þegar hann kemur á götuna, sá yngri er grautfúll að vera ekki kominn með bílpróf, en hann sagðist samt þurfa að prufukeyra. Hann segir að hann verði fínn þegar hann byrjar í æfingaakstri. 8)

Zaper:
flott verkefni, vildi óska að svona hefði verið í boði þega ég var undir bílprófs aldri :wink:

Kristján Skjóldal:
já þetta er með stæri mótorgálgum :shock:

Racer:

--- Quote from: "Kristján Skjóldal" ---já þetta er með stæri mótorgálgum :shock:
--- End quote ---


væri eflaust rándýr dagsleiga á þeim gálga ;)

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version