Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Nova ´78
JONNI S:
Veit einhver hvar þessi er niðurkomin í dag?
Það væri gaman að sjá eigandaferilinn á þessari ef einhver getur sansað það. Númerið á henni var FD-513
Moli:
Númeraferill:
23.09.1996 FD513 Almenn merki
27.05.1981 T393 Gamlar plötur
25.08.1978 T300 Gamlar plötur
Eigendaferill:
18.01.2000 Gunnar Guðjónsson Dverghólar 9
05.05.1999 Guðjón Sveinsson Krummahólar 10
12.06.1997 Rafn Benediktsson Staðarbakki 1
22.01.1997 Hallbjörg Jónsdóttir Ránarbraut 19
23.09.1996 Ari Jón Þórsson Bogabraut 26
05.01.1994 Þorbjörn Ingi Steinsson Álfaskeið 86
01.11.1993 Páll Áskelsson Hnitbjörg
26.10.1992 Haukur Ingi Pétursson Völvufell 48
27.05.1981 Magnús Þ Jóhannsson Höfðagata 2
25.08.1978 Stefán Jónsson Lindargata 66
olikol:
Þessi bíll er auglýstur til sölu á fornbill.is fór og leit á gripinn í dag.
57Chevy:
--- Quote from: "olikol" ---Þessi bíll er auglýstur til sölu á fornbill.is fór og leit á gripinn í dag.
--- End quote ---
Og hvernig leist þér á hann, er hann í eitthverju standi??
olikol:
Svona þokkalega, það þarf að eyða töluverðri vinnu í hann eins og t.d var vélin sundurtætt innréttingin mjög léleg, farinn að ryðga dálítið en ekkert sem má ekki bjarga.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version