Author Topic: vantar spec á ás  (Read 4235 times)

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
vantar spec á ás
« on: October 19, 2007, 10:01:16 »
er með í höndunum crane kambás sem að ég kippti út varahlutamótor hjá mér og vantar sárlega að komast að því hvað hann er vinna.

númerin á honum eru HMV-260-2-NC
                                  Z1
                                   36-33-84

Allar ábendingar eða upplýsingar eru vel þegnar.
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...

Offline Páll Sigurjónsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 114
    • View Profile
vantar spec á ás
« Reply #1 on: October 19, 2007, 11:14:13 »
Blessaður Comet GT það er best að fara inná Crane cams síðuna og þar eru allt info sem er til um þennan kambás .


Palli
Just my 00000????!!!!!! :?:  :?:  :?:  :?:  :!:  :!:  :!:  :!:  :repost:
AMC Magic


Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
vantar spec á ás
« Reply #3 on: October 19, 2007, 11:43:17 »
sæll Comet GT hérna færðu allar uppl um knastásinn ég er búinn að eiga nokkra svona í gegnum tíðina,þessi knastás er ekki ætlaður fyrir hærri þjöppu en 8.75 til 1 og minni!!!,en ég var bara heilleingi að leita af þessu blaði með uppl um hann.kv-TRW

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
vantar spec á ás
« Reply #4 on: October 19, 2007, 21:47:35 »
þakka ykkur kærlega fyrir skjót og greinagóð svör. græddi helling á að lesa yfir þetta, t.d að það er 351 kveikiröðin á honum.

er ekki rétt skilið hjá mér að þetta sé nokkuð góður grundvöllur ef að takmarkið með smíðinni er daily driver með slatta af togi og nettri eyðslu?

mynduð þið mæla með spread bore eða squere bore á þessa vél?
er btw að smíða græja mótor (302 Ford ) um þessar mundir, hvort væri betri Street Dominator á þesslags mótor eða Performer?
hvað væri annars sniðug þjappa á svona hreyfil?
hugmyndin var 9-9.5/1. er það nokkuð frá?

Pælingar, pælingar...

Kv Sævar P
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
vantar spec á ás
« Reply #5 on: October 21, 2007, 06:25:27 »
ef þú ætlar í  þjöppuhlutfall 9.5:1 skaltu frekar fá þér þennann sem ég set mynd af hér fyrir neðan hann er ætlaður fyrir 10.25 þjöppu til 1 eða minni.kv-TRW

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
vantar spec á ás
« Reply #6 on: October 22, 2007, 08:30:59 »
ég var að skoða Crane-linkinn  og þar stendur að hann sé ætlaður fyrir þjöppu milli 8 - 9.5.
ég horfi aðeins meira á crane síðuna þar sem að ég er að smíða small block Ford en ekki Letta...
þakka þér fyrir fyrirhöfnina þó.
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
vantar spec á ás
« Reply #7 on: October 22, 2007, 14:26:34 »
það var ekkert Comet GT lettar hafa nú eithvað loðað við þig líka ef ég man það rétt en hvað um það,þú færð gott tog og betra trottle-response með þessum 260° gráðu ás frá Crane-Cams og einnig er mælt með flækjum og 4-hólfa blöndung af hvaða gerð sem er en sammt ekki undir 600-cfm!!!,bílinn verður bara góður dayli driver með þessum 260°gráðu knastás,og það má vel vera að hann sé gefin upp fyrir hærri þjöppu í Ford en letta,en þar er það 8:75.1 hæðst og nyður með þessum sama ás sem er ætlaður í nánast óbreitta motora svo eru þessar knastásar kallaðir PowerMax í dag en eru ennþá með sama part#,svo eru til aðrir mjög svipaðir og heita Energizer en liftið á þeim er alveg það sama inn og út.kv-TRW

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
vantar spec á ás
« Reply #8 on: October 22, 2007, 20:09:25 »
en er ekki Performer milliheddið betra en Street dominator þegar maður er ekki að snúa vélinni meira en 4500 snúninga?

og er þá ekki betra að vera með square bore en ekki spread?
eru spacerar/millilegg eitthvað að gera fyrir mig í þessari samsetningu?
eru þeir ekki meira ætlaðir fyrir auka afl á hærri snúningum?

Með Kv Sævar P
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
vantar spec á ás
« Reply #9 on: October 22, 2007, 20:25:38 »
Eftir því sem maður hefur lesið þá er engin regla sem slík um það til hvers þessi millilegg séu.

Hins vegar hefur maður lesið að sumar vélar taki vel í spacers en aðrar ekki. það þarf bara að prufa sig áfram.

Ef þú ert ekki að snúa vélinni meira en 4500 þá er performer fínt

En þá held ég líka að þú ættir að skoða val á knastás vel, það skiptir fleira máli en bara þjappan
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
vantar spec á ás
« Reply #10 on: October 26, 2007, 21:32:46 »
Quote from: "firebird400"
Eftir því sem maður hefur lesið þá er engin regla sem slík um það til hvers þessi millilegg séu.

Hins vegar hefur maður lesið að sumar vélar taki vel í spacers en aðrar ekki. það þarf bara að prufa sig áfram.

Ef þú ert ekki að snúa vélinni meira en 4500 þá er performer fínt

En þá held ég líka að þú ættir að skoða val á knastás vel, það skiptir fleira máli en bara þjappan


Spacerar"millilegg" eru til þess að stilla inn loftlínu hæðina sem og þau auka rúmmál

Custom ás er málið þá er hann gerður fyrir notkunn vélar og uppsetningu bíls
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
vantar spec á ás
« Reply #11 on: October 29, 2007, 08:42:09 »
þakka fyrir upplýsingarnar, þetta hjálpaði mér helling.
 en er mikið vit í að vera eyða púðri í að porta heddin eitthvað að viti? er með 72 módelið af heddum sem virðast  vera í þokkalegu standi.
en nákvæmlega, hvað er það sem skiptir fleira máli í sambandi við ásaval en þjappan, flæði, blöndungsfídusar, kassi, og ætlað hlutverk í bíl?

Kv Sævar P
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
vantar spec á ás
« Reply #12 on: October 29, 2007, 19:44:54 »
Drif,þyngd,PVC,DCR,SCR,----HEDDFLÆÐI----,Ventlastærð,Ventlakerfi,Notkunn á vél,Pústkerfi,Intakskerfi ect...............................................
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason