Mottó vetrarins er: Vinna í tryllitækinu í vetur og koma því í notkun á Kvartmílubrautinni næsta sumar
Eftir því sem maður hefur lesið þá er engin regla sem slík um það til hvers þessi millilegg séu.Hins vegar hefur maður lesið að sumar vélar taki vel í spacers en aðrar ekki. það þarf bara að prufa sig áfram.Ef þú ert ekki að snúa vélinni meira en 4500 þá er performer fíntEn þá held ég líka að þú ættir að skoða val á knastás vel, það skiptir fleira máli en bara þjappan