Author Topic: fallegur 96 E230 avantgard,  (Read 1498 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
fallegur 96 E230 avantgard,
« on: October 25, 2007, 21:30:07 »
1996 E230 avantgard,

150hö
sjálfskiptur
ekin 167  sem er mjög temmilegt m.a við árgerð
Xenon
17" felgur ál
15" felgur ál
rafmagn í öllu,
cruize control

avantgard útfærsla,(dýrasta útfærslan) sem felur ma í sér:

sportfjöðrun.. vel lágur
avantgard grill
krómlista og króm bakvið húna
svarta alvöru viðainnrétingu,
leðurstýri og hnúð

fínasti bíll alveg, hefur verið þjónustaður í ræsir og öskju, fluttur inn 99 og átt 4 fullorðna eigendur, og svo mig

ásett er 1290,  áhvílandi er 650+kostnaður fyrsta afborgun í jan,

bíllin fæst hinsvegar á 990k og ég skoða allt uppí hann, lánaskipti, krosshjól og flr,

bíllin er í fínu standi,ég vinn hjá ræsir og bíllin verður tekin í ýtarlega söluskoðun og yfirferð fyrir sölu,  

bíllin rann athugasemdalaust í gegnum skoðun, og er með 08,  hefur aðeins einu sinni ffengið athugasemd frá upphafi, og var það vegna ljósperu,

virkilega þægilegur bíll krúsa um á, og eyðir mjög temmilegu (12 innanbæjar)

næst í mig í síma 8446212, beinn vinnusími er 5405421, svo bæði pm og msn

ívar markússon
www.camaro.is