Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Umræðan um reglubreytingar

<< < (2/2)

Jón Þór Bjarnason:

--- Quote from: "Dodge" ---Þegar menn keppa í kvartmílu geta víst ekki allir unnið..
Númer 1,2 og 16 tel ég vera að hafa flokkana eins fá og mögulegt er
svo úr verði alvöru keppni.
Ekki bara 1 flokkur per tæki.
--- End quote ---

Þetta vill nú oft verða þannig í umræðunni að menn vilja flokka fyrir sína bíla í staðinn að sníða bílana að flokkunum.

einarg:
Jæja,,,nu er eg alveg bit á ykkur,,,ætla að fara að flokka flokkana enn mera upp eftir því hvort menn noti bensin ,,,alcohol ,,,gas eða 2 gassett,,,,???

Mér finnst að allir ættu starta á jöfnu,,,enga helv forskotsflokka sem enginn nennir að spa í hvernig virka nema þið keppendur!!!!


þetta er nú alveg nógu flókið fyrir ykkur eins og það er í dag að keyra þessa flokka svo ég mæli með að þið skiptið þessu upp í 4 cyl,,,6 cyl,,, og 8 cyl,,, og svo verði skylda fyrir alla að vera á JURTAOLÍU svo allir verði á sama eldsneyti,,,og stákar,,,,,heimsfrettirnar!!! fyrsti kvartmíluklubburinn sem yrði umhverfisvænn,,,,,,,,,

Tja bara ábending um að einfalda keppnishaldið!!!
Svo er kannski bara skemmtilegast að hafa þetta útslátt þar sem allir eru í sama flokk og sá fljótasti vinnur!!????
þá kæmu kannski menn að horfa á og finna lyktina af steikingarolíunni!!!!

EinarG
Orðin umhverfissvænn!!!!

1000cc:
Hera skrifar:

Regla 8.3.1 Allar breytingar á vél leyfilegar ef rúmmál helst innan flokks þessi regla kemur í veg fyrir endurnýjun í hjólaflokkunum nema að einstaklingur hafi mikin áhuga á að breyta hjólinu sínu í kvartmíluhjól til að eiga séns í þá sem eru að keppa nú þegar. Auk þess að eyða fullt af fjármunum og breyta aksturseiginleikum hjólsins.

Ég tel að til þess að endurnýjun í hjóladeild geti þróast eðlilega þurfi að vera til flokkar fyrir óbreytt hjól. þeas einu leyfilegu breytingar væru jettun(powercomander) og púst. Strappar, slikkar og allt annað væri bannað. Auðvelt fyrir keppnishaldara að fylgjast með.

Ef þessi breyting yrði að veruleika þá myndi það jafna keppni innan flokka auk þess að auka fjölda keppenda í kvartmílu þar sem einstaklingur þarf ekki í miklar breytingar til að geta átt möguleika  

Regla 8.3.1 Allar breytingar á vél leyfilegar ef rúmmál helst innan flokks

þessi regla á að stoppa að menn, konur í að fara í bora út 1mm er OK en
ekki meira ..


Hjól sem er komið með powercommander og púst (flækju) er ekki standard.Og á því ekki heima í standard flokk.....og + það ertu kominn í 150þús til 200þús í kostnað.

Svo eru slikkar bannaðir í hjóla flokkonum nú þegar nema í of....

Dekkin sem þú talar um sem slikka eru dot merkt og eru þar með ekki slikkar, sem sagt lögleg úti í umferðinni en það eru slikkar ekki... + það
að þessi dekk eru fín á götunni og kosta minna..

standard = allar breytingar bannaðar...ALLAR!..............

kv Diddi.

Hera:
sammála með að allar breitingar ættu að vera bannaðar en þetta blessaða ennnn....

það eru ekki mörg hjól sem eru með upprunalegar nálar af eldri hjólunum auk þess sem mjög mjög margir eru með powercomander í hjólunum og er eitt af því fyrsta sem fólk kaupir auk þess sem margir skipta um pústið fyrst af öllu (td ameríkupústið fær að fjúka allra fyrst).

Ég er ekki að spá í flokk fyrir mig eða þig heldur finnst mér þetta vera spurning um að hafa flokk sem hjólið á götunni getur mætt í þannig fáum við nýliðana inn.
Nú  svo ef áhugin er mikill þá getur þú fengið að keppa við hann  :smt003

Auk þess yrði það afskaplega flókið mál fyrir skoðunnarmenn að ætla að athuga hvort búið sé að setja nálar eða powercomander í hjólin.

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version