Það á að vera ein svona Barracuda á Eskifirði. Það er bíllinn sem Haraldur Sigurðarson læknir á Fáskrúðsfirði fékk 1966. Hann sendi pabba mínum pening í brúnum kassa og bað um bíl með svona stóra afturrúðu,hann fæst í hjá Jóni Lofts sagði hann. Ég man en í dag þegar ég sá oní kassan með þúsundköllunum sem kom í pósti að austan. Ef ég man rétt var hún líka brún.
kv Harry