Kvartmílan > Aðstoð
lyklar að 3rd gen
gaulzi:
Andskotinn hafi það, ég virðist hafa týnt lyklunum að transam-inum mínum. Bíllinn læstur og allt í veseni! Getiði gefið mér einhver góð ráð?
Racer:
spýtukubb milli glugga og body og vír?
man vísu ekkert hvernig tittur þetta er í hurðinni
gaulzi:
--- Quote from: "Racer" ---spýtukubb milli glugga og body og vír?
man vísu ekkert hvernig tittur þetta er í hurðinni
--- End quote ---
Já, en svo er ég að spá í með framhaldið.. :) Ætli það sé hægt að láta búa til lykla að honum eftir vin númeri? Þetta eru nefnilega þrír lyklar; einn að hurðinni, einn fyrir svissinn og einn fyrir bensíntankinn :P
User Not Found:
Hérna er svisslás og dyralásarnir með lyklum
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1986-87-Pontiac-Firebird-Ignition-Door-Locks-Lock_W0QQcmdZViewItemQQcategoryZ34205QQihZ009QQitemZ190112900769QQtcZphoto
Ég hef verslað við þennann og það gékk mjög vel tók einhverja 14 daga frá því ég pantaði og þangað til ég var kominn með hlutina í hendurnar og kostaði einhverja þúsundkalla en samt undir 10 þús.
Svo er líka til á ebay læsanlegt lok 8)
Annars veit ég að neyðarþjónustan á laugarveginum eiga að geta smíðað lykla bæði í hurðirnar og svissinn en þeir þurfa þá að fá cylendrana og svisslásinn í hendurnar :)
Ég var í veseni með suburban ´97 sem ég fékk lykla lausan og talaði við ingvar helgason og þar var skrifræðinu lýst þannig fyrir mér að það væri ekki fræðilegur möguleiki að það gengi upp.
Hjá bílabúð benna hefði svissinn með lykli kostað um 20 til 30 þús.
neyðarþjónustan gat smíðað fyrir mig í hurðirnar lyklana með að fá cylendrana en ekki lykil í svissinn því sá er 10 cut, svo geta þeir endurraðað í cylendra og smíðað lykla eftir því.
gaulzi:
--- Quote from: "wannabeGM" ---Hérna er svisslás og dyralásarnir með lyklum
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1986-87-Pontiac-Firebird-Ignition-Door-Locks-Lock_W0QQcmdZViewItemQQcategoryZ34205QQihZ009QQitemZ190112900769QQtcZphoto
Ég hef verslað við þennann og það gékk mjög vel tók einhverja 14 daga frá því ég pantaði og þangað til ég var kominn með hlutina í hendurnar og kostaði einhverja þúsundkalla en samt undir 10 þús.
Svo er líka til á ebay læsanlegt lok 8)
Annars veit ég að neyðarþjónustan á laugarveginum eiga að geta smíðað lykla bæði í hurðirnar og svissinn en þeir þurfa þá að fá cylendrana og svisslásinn í hendurnar :)
Ég var í veseni með suburban ´97 sem ég fékk lykla lausan og talaði við ingvar helgason og þar var skrifræðinu lýst þannig fyrir mér að það væri ekki fræðilegur möguleiki að það gengi upp.
Hjá bílabúð benna hefði svissinn með lykli kostað um 20 til 30 þús.
neyðarþjónustan gat smíðað fyrir mig í hurðirnar lyklana með að fá cylendrana en ekki lykil í svissinn því sá er 10 cut, svo geta þeir endurraðað í cylendra og smíðað lykla eftir því.
--- End quote ---
ég ætla ða panta svona lyklasett! ;) cylenderarnir eru hvorteðer allir orðnir hálfslitnir hjá mér :) svo er bara að finna bensintankslok!
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version