Sæll Mummi minn, ég skal svara því sem ég veit.
Þetta er 70 árg Chevelle með 350ci og fjögra gíra,þetta er ekki SS bíll
eins og sumir halda.Var svartur að innan með góðum stólum.
Ég held að þessi svartmatta máling sé máluð hérna uppi á islandi frekar en að þetta sé orginal,þó ekki viss.
Þessi mynd er tekin 1980 þegar Biggi bjalla á hana.
Hann skiftir við Óla Jóhann á 71 Chevelle silfurlituð m/svörtun viniltop,
Koppi sæm kaupir af Óla og málar rauða síðan veit ég ekki hvað varð um hana.
Ekki er þetta bíllin sem er á R396 í dag.
Er þetta ekki rétt að mestu? Mummi