Author Topic: GF Breytingar (flame suit ON)  (Read 13075 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
GF Breytingar (flame suit ON)
« Reply #40 on: October 21, 2007, 20:39:23 »
:smt108  :smt104  :smt058
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
GF Breytingar (flame suit ON)
« Reply #41 on: October 21, 2007, 21:02:16 »
Grétar ekki voga þér að fara að skemma Veguna.

Vertu frontmaður í stofnun  hurðaflokks sem sameinar þessa númerslausu boddýbíla. allt leift en einhver dekkjatakmörk kannski.... eða ekki.
 
 Eru menn þá á því að það þurfi ekki að vera til flokkur fyrir númerabíla sem leyfir meiri breitingar en SE?  SE sé þá ðí öltimet götuflokkur?

 ég vil benda mönnum jafnframt á að ég er að stinga uppá nýjum vigtartakmörkunum í flokkinn fyrir "litlu" strákana. Ég held að vélarafl einsog GT og RS hafa sýnt í sumar sómi sér vel í GF í svoleiðis vigtum. Þá geta þeir jafnframt notað alvöru bensín,alvöru fjöðrun og alvöru dekk.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
GF Breytingar (flame suit ON)
« Reply #42 on: October 21, 2007, 22:56:11 »
Quote
Hvernig í ósköpunum getur KK verið að takmarka meira hvað er götubíll heldur en bifreiðaskoðun?


Svo er það annað mál.. held það sé betra að sami aðili skeri úr um
það fyrir alla bílana. en ekki mismunandi skoðunarstöðvar um allt land.

Það eru til allskonar kolólögleg tæki á þessu skeri sem fá alltaf skoðun,
hvort þeir bjóða skoðunarmanninum í kaffi í skúrnum eða hafa kellinguna
með sér fáklædda í skoðun til í allt, það veit ég ekki.
Svo er það harður slagur í frumherja á ak að koma Capricenum hans
Ragga í gegn, og það er bíll sem er orðabókarskilgreiningin á götubíl,
slétt eins og hver annar caprice bara með stóra vél.

Just my 2... Tel það sanngjarnast að allir sitji við sama borð.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
GF
« Reply #43 on: October 22, 2007, 22:48:59 »
Sælir,
Var bara að koma með einn vinkil í umræðuna. Um leið og GF-flokkur verður opnaður meira þá koma hugsanlega öflugri bílar inn. Og þeir sem eru fyrir í þessum flokk finnst etv. að þeim vegið. (mæta jafnvel ekki).

Annars finnst mér þessar tillögur hjá Magga að mörgu leiti ágætar. Ef það er númeraskylda þá er það rosa hamlandi fyrir suma. Reglurnar voru þannig áður en númeraskyldan kom inn 2002 að mig minnir. "Ökutæki skal standast skoðum með lítilli fyrirhöfn" eithvað svona loðið. Þannig þetta þótti sumum ekki gott.

Annars er það etv bara nægilega hamlandi svona eins og þú stingur uppá Maggi og sleppa þessum skoðunarþætti og engin númer. Það er þarna 1300kg limit. Þetta eru þá Back-half bílar eins og Ari nefnir. Spurning??

Svo eiga rörabílar bara heima í OF og ekkert að því að þeir keppi við Dragstera.

kv.GF
Gretar Franksson.

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
GF Breytingar (flame suit ON)
« Reply #44 on: October 22, 2007, 23:27:57 »
Hei Grétar
 
 Mér hefur alltaf fundist vanta  flokk fyrir númerslausa bíla frá því að númeraskilda var sett inní GF.

 En ég er líka á því að það var rétt ákvörðun á sínum tíma.
 
 Það þarf að laga GF, annaðhvort þarf að takmarka verulega plastnotkun í yfirbyggingu . Eða leyfa skynsamlegri smíði undir hana. Ég vil halda GF sem allout númeraflokk þarsem helst allt er leyft en það þurfi að vera bara á númerum og að því sé framfylgt að bílar séu hæfir til götuaksturs. þe öll ljós virki,handbremsa, og farþegasæti

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
GF Breytingar (flame suit ON)
« Reply #45 on: October 23, 2007, 09:46:26 »
Ekki má gleyma heldur að flestir virðast vilja auka ýmist tjúnningar eða þær breytingar sem leyfðar eru á númerabílum í þeim flokkum sem fyrir eru.

Ef mínar tillögur ná í gegn þá gerir það mönnum kleyft að koma upp í GF úr mun fleiri flokkum en bara SE.

Offline otomas

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
GF Breytingar (flame suit ON)
« Reply #46 on: November 22, 2007, 16:41:50 »
Quote from: "maggifinn"

 ég vil benda mönnum jafnframt á að ég er að stinga uppá nýjum vigtartakmörkunum í flokkinn fyrir "litlu" strákana. Ég held að vélarafl einsog GT og RS hafa sýnt í sumar sómi sér vel í GF í svoleiðis vigtum. Þá geta þeir jafnframt notað alvöru bensín,alvöru fjöðrun og alvöru dekk.


Ég er mjög áhugasamur um þessa vigtarbreytingu, v8 1300kg (6cyl 1150kg 4cyl 900kg með ökumanni (viðbætt)

Ég er með götuskráðan fwd 4 cyl bíl, 2,0 l vél sem er ekki original, blásari og nitró, 13" slikkar, 1000+ kg.

Ætti ég ekki að vera gjaldgengur í GF ef þessar vigtarbreytingar ná fram að ganga?
Tómas Hólmsteinsson
11.402 @ 125.34 - 1992 Honda Civic JRSC NOS

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
GF Breytingar (flame suit ON)
« Reply #47 on: November 22, 2007, 19:45:56 »
Þú ert nú þegar gjaldgengur í GF. það eina sem gæti verið ólöglegt við þennan bíl er vigtin.
 
 hefurðu vigtað bílinn þinn? blásari, nítró og Teddagas setur þennan bíl fljótt í veltibúraendahraða.

Offline otomas

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
GF Breytingar (flame suit ON)
« Reply #48 on: November 22, 2007, 22:31:24 »
Ég hef ekki vigtað bílinn, er að raða honum saman. Hann mun líklega vera á bilinu 1000-1100 kg. Mun aldrei ná uppí 1300 kg með ökumanni eins og reglurnar segja til um núna. Þannig mér sýnist ég vera háður vigtarbreytingunum til að vera löglegur í flokkinn.

Það er veltibúr í bílnum, þannig hann fær eins mikið Teddagas og hann í sig getur látið  :wink:
Tómas Hólmsteinsson
11.402 @ 125.34 - 1992 Honda Civic JRSC NOS

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
GF Breytingar (flame suit ON)
« Reply #49 on: November 22, 2007, 23:18:30 »
er það þá ekki bara Mc Donalds á hverjum degi fram að næsta sumri  :lol:
Gísli Sigurðsson