Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

landrover á bakvið hlöðu

(1/3) > >>

peturv:
munið þið nokkuð eftir gamla brúna landrovernum hann stóð alltaf á bakvið hlöðu á yfir gefnum sveitabæ fyrir norðan

Einar Birgisson:
Eins og gerst hefði í gær.

1966 Charger:
Ég er ekki eins viss og Einsi.  Er þetta þessi með toppgrindinni sem er ryðguð bílstjórameginn ofan við aftari hliðargluggann?

peturv:
nei farþega hurðin lafði niður í skítahaugin sem hann stóð á

Racer:
ég á nú eða átti einn grænan ´68 2 dyra með hvítan topp fyrir norðan.. gaf frænda mínum hann þar sem grindinn var í sundur og allt nothæft var fjarlægt af í annan landrover þó eitthvað er eftir af innréttingunni og húddið og stóri stál framstuðari enn á og svona smá dót.

núna þarf ég skannara til að sýna þér myndir ef þú vilt greyið :D og ef það vil látið hafa en hann stendur enn í sveitinni á sama stað og hann hefur staðið úti síðan 2004 þegar hann var rekinn úr skúrnum sem hann stóð í síðan 1993

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version