Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
landrover á bakvið hlöðu
maggifinn:
--- Quote from: "peturv" ---munið þið nokkuð eftir gamla brúna landrovernum hann stóð alltaf á bakvið hlöðu á yfir gefnum sveitabæ fyrir norðan
--- End quote ---
jú ég kannast við manninn sem á hann. Hann segist ætla að gera bílinn upp, er víst búinn að kaupa fullt af varahlutum í hann þarna úr uppsveitunum, þó ekki hurðina sem lafir í skítahauginn, hann vill víst halda uppá hana einmitt útaf þessum 50 ára öruggs aksturs límmiða.
Ég hef nú reynt að falast eftir þessum og er hann ekki falur fyrir allt heimsins fé, hann segist harðákveðinn að gera bílinn upp og fá jafnvel annan svona límmiða til að setja í hina hurðina.
chewyllys:
( :smt043 ) allt að gerast í sveitinni.
Anton Ólafsson:
Er það nokkuð þessi?
Ef svo er þá er hann kominn á næsta bæ núna. Þar er hann þá geymdur neðan við veginn. Grasið sprettur vís rosavel í kringum hann enda kom þessi eðal áburður með honum, en kallinn hélt eftir hurðinn með ljósaskoðunarmiðunum.
edsel:
það er nóg af landroverum þarna, sé ég ekki glitta í silfraðan Fox á milli?
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version