Author Topic: Mustang 71 72  (Read 50757 times)

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Mustang 71 72
« Reply #120 on: November 23, 2007, 22:54:56 »
Er þetta bara ekki sá svarti?
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline Þórður Ó Traustason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Mustang 71 72
« Reply #121 on: November 23, 2007, 23:58:08 »
Rauða hróið var með hvíta klæðningu þegar hann keypti hann sá sem átti gripinn þegar myndin er tekin.Mér fannst hann nokkuð líkur þessum rauða sem Anton setti inn á fyrstu síðunni í þessum þræði.

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Mustang 71 72
« Reply #122 on: November 24, 2007, 00:51:33 »
Þá er þetta sami bíllin Bk446.
Ætli honum hafi verið hent. Hann virðist nú vera í uppgerð þarna.
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Mustang
« Reply #123 on: November 24, 2007, 01:10:44 »
Sælir félagar. :)

Þessi rauði Mustang hér að ofan kemur einhvrju af stað í þeim gráu. :?

Ég er svo til viss um að hann Steini "Ford" átti þennan bíl í kringum 1983-5.
Það var á þeim tíma þegar hann vann á bílaverkstæði Ásgeirs Kristóferssonar við Ármúlann, og bílnn stóð þar fyrir utan.
Ég man vel eftir hvítu innréttingunni og bíllinn var rauður með þessum Mach-1 stöfum á frambrettinu.
Þá var bíllinn orðinn mjög ryðgaður og það var plexi rúða í annari hurðinni, mig minnir þeirri vinstri.
Hann var líka á svona felgum að aftan.

Steini losaði sig að ég held við bílinn en ég man ekki hvert hann fór.
Það getur verið að honum hafi verið fargað. :?:  :?:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Þórður Ó Traustason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Mustang 71 72
« Reply #124 on: November 24, 2007, 02:02:18 »
Kristmundur heitir sá sem átti hann þarna.Hann keypti bílinn af Steina vélarlausan.Steini setti vélina úr Mustang í Bronco sem hann átti um svipað leyti.

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Mustang 71 72
« Reply #125 on: November 24, 2007, 11:39:35 »
En er þetta þá ekki bara V1971 áður en hann varð hvítur.
Hann er allavega skráður grár.
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Mustang 71 72
« Reply #126 on: December 11, 2007, 18:27:20 »
Það er nú búið að stúta þeim nokkrum hérlendis.




Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Mustang 71 72
« Reply #127 on: December 11, 2007, 18:30:46 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Það er nú búið að stúta þeim nokkrum hérlendis.





uffff
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Mustang 71 72
« Reply #128 on: December 11, 2007, 20:24:18 »
hann var í kasskó hummmmmmmmmm :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Mustang 71 72
« Reply #129 on: December 11, 2007, 22:39:18 »
Honum var ýtt framaf þannig að hann fékkst aldrei borgaður út. En þetta
varð að sakamáli. Ég vona að sá sem átti hann sé enþá að skammast sín.
En þetta var ein flottasti mustang sem hingað kom. Mach 1 með öllu
í hinum eðalflotta "Light Pewter Metallic" lit.
En þessi sem fór á staur á Arnarnesinu veit ég ekkert um, Þetta er nú
ekki svo langt síðan, 27 ár, veit engin neitt um hann????
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline sigurjon h

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 26
    • View Profile
mustang 71
« Reply #130 on: February 16, 2008, 15:01:20 »
Anton hérna annarstaðar i þráðnium sá eg að þú sagðir að þú ættir ekki myndir af  DP- 100  (y-3111) en það er ekki satt myndir merktar R7748-3.jpg ogR7748-2.jpg eru myndir af honum þennan bíl átti vinur minn ólafur þórarinsson sem bjó á kársnesbraut 111 í kópavogi hann er látinn fyrir allmörgum árum síðann. það var líklega um árið 84-85 sem hann seldi bílinn og kaupandinn var stefán nokkur gautsson frá ísafyrði sem keipti bilinn og reif hann í sundur og ætlaði að gera upp en bilinn var orðin svo riðgaður og ílla farinn að honum var hent á endanum þegar hann flutti til Reykjavíkur í kríngum árið 1990 .
og stefán þessi lést fyrir nokkrum dögum einnig

blessuð sé minning þeirra allra
með kveðju sigurjón h
Sigurjón Harðarson
sími 690-6665

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Mustang 71 72
« Reply #131 on: February 17, 2008, 00:29:46 »
Þannig að bíllinn með 69 mustang merkjunum á toppnum á síðu 3 er DP100, Y3111.
En þessi sem er á R7748 er BO311, síðast á Í5557.
Ég hélt að þetta væri sami bíllinn, báðir svartir 302 fastback.
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline sigurjon h

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 26
    • View Profile
Mustang 71 72
« Reply #132 on: February 17, 2008, 11:04:44 »
það getur passað ólafur setti þessi merki á sjálfur með minni hjálp og bilinn hanns var eini svona bilinn með lokaðar teinafelgur ólafur þessi var vaktmaður í hamraborg í kópavogi og þar var önnur myndin tekinn. maður ætti að þekkja hann eftir að vera búinn að vera á honum og keira hann nokkur þúsund kílómetra og bóna og dekra við heilu vikurnar
Sigurjón Harðarson
sími 690-6665

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Mustang 71 72
« Reply #133 on: July 03, 2008, 00:51:04 »
Veit engin hvað varð um þennan.
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=25195.0;attach=8873;image

Sá með Ö númerið var keyrður út í móa og utan í eina fimm símastaura hér rétt við Mánagarð í Nesjum. Ferðin var frekar mikil í þessum útaf akstri og mjókkaði bíllin talsvert. Síðan var hann seldur burt frá Hornafirði fyrir tæpa tvo lítra af rauðvíni. Þá án vélar, skiptingar og hásingar. Veit ekki hvað varð af honum eftir það.


Maggi ef minnið er ekki að svíkja mig þá gæti þetta hafa skeð 1978-79. Eigandin á þessum tíma heitir Vigfús Vigfússon. Hann kaupir bílin frá Grindavík árið 1977 af náunga sem var kallaður Doddi. Vélin var 351Cleveland. Á einhversstaðar myndir af bílnum eftir útaf aksturinn en skanninn er í steik hjá mér.

Sælir

Gæti þetta verið flakið?

Myndin á að vera tekinn á Hornafirði.


Hér stór
http://flickr.com/photos/16252068@N03/2631884573/sizes/o/in/photostream/

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Mustang 71 72
« Reply #134 on: July 03, 2008, 17:02:09 »
Quote from: Anton Ólafsson
Sælir

Gæti þetta verið flakið?

Myndin á að vera tekinn á Hornafirði.


Hér stór
http://flickr.com/photos/16252068@N03/2631884573/sizes/o/in/photostream/


Þetta er pottþétt bíllinn sem "stolið" var af Steina í Svissinum, svartur m/topplúgu og fréttist síðast af á Hornafirði. Þar höfum við það, en er vitað hvenær þessi mynd sem er á flickr var tekinn?

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Mustang 71 72
« Reply #135 on: July 03, 2008, 17:04:14 »
Quote from: Anton Ólafsson
Sælir

Gæti þetta verið flakið?

Myndin á að vera tekinn á Hornafirði.


Hér stór
http://flickr.com/photos/16252068@N03/2631884573/sizes/o/in/photostream/


Þetta er pottþétt bíllinn sem "stolið" var af Steina í Svissinum, svartur m/topplúgu og fréttist síðast af á Hornafirði. Þar höfum við það, en er vitað hvenær þessi mynd sem er á flickr var tekinn?





Ca 94 held ég.

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Mustang 71 72
« Reply #136 on: July 06, 2008, 21:45:07 »
Blái fastbackinn sem var með vinyl topp listana sem Hálfdán var að forvitnast um er örugglega rifinn ég er með einn svoleiðis krómlista og tvö horn aftanaf bláum 71-73 fastback.
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Mustang 71 72
« Reply #137 on: March 11, 2010, 22:47:00 »
Jæja... bætum einum '73 bíl í safnið.

Hvaða bíll er þetta, held að þessi mynd sé tekinn í Eyjum

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Mustang 71 72
« Reply #138 on: March 11, 2010, 23:36:39 »
Sælir félagar. :)

Spurningin er þessi hérna 1973 Mustang:


Hann var málaður svona "effect" rauður hjá ÁG ca. 1985

Áður var hann svona:


Og eftir að hann var rauður varð hann grágrænn og síðan var hann málaður svona:



Og þá var líka skipt um vél og 351 Cleveland vélin tekin úr enda frostsprungin og 460cid vél úr Lincoln sett í hann og hún er ennþá í honum.


Bíllinn er í uppgerð ("rolling restoration") og er í dag matt-svartur.

Þegar bíllinn var "effect" rauður lenti hann í tjóni og "ram air" húddið eyðilagðist og var standard slétt húdd sett á bílinn, en hann er núna aftur kominn með "ram air" húdd.


Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline patrik_i

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 182
    • View Profile
Re: Mustang 71 72
« Reply #139 on: March 12, 2010, 00:33:59 »
getur verið að þessi græni sé þessi ?

Forldrar mínir áttu hann í kríng um 1981
Ford Galaxie 500 1964

Dodge Dart Swinger 1972

Patrik Ingi Heiðarsson