Author Topic: GF Breytingar (flame suit ON)  (Read 12045 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
GF Breytingar (flame suit ON)
« Reply #20 on: October 19, 2007, 16:17:33 »
Hvort sem við tækjum af númeraskyldu í GF eða ekki þá er það status quo fyrir rörabílana en það gæti auðveldað róðurinn fyrir þá sem keppa í GF eða vilja kaupa tæki í flokkinn.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
GF Breytingar (flame suit ON)
« Reply #21 on: October 19, 2007, 16:18:11 »
Við höfum nú nokkrir hérna komið með flokkahugmynd þar sem slammerarnir geta leikið sér heads-up. Einhverra hluta vegna er reglulega þaggað niðrí því.

Bendi á t.d:

http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=15206&highlight=heads

og það sem EB skaut inn hérna um daginn:

http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=24720&highlight=heads
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline 69Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 216
    • View Profile
GF
« Reply #22 on: October 19, 2007, 17:20:29 »
Sælir

Lámarksþyngd er sett 1300 kg. sé ekki hvaða máli skiptir hvort að tækið sé með númerum eða ekki. t.d. Krissi Hafliða, er ekki á númerum, sem mér finnst vera ekta GF bíll, en án númera þá er hann þvingaður í OF.

Þar engin að banna mönnum að vera á númerum, en ætti ekki að vera skilda, án númera þá losnar þú við tryggingaviðauka, pústkerfi með hljóðkútum, götudekk, osfrv. ........ bíll án rúðuþurkna fær heldur ekki skoðun, svo tekið sé dæmi. Margt sem stangast þarna á .

Er sammála Einari M. og Einari B. þarf að reyna að gera þetta skemmtilegrar með heads up keppni.

Endilega haldið áfram að " brain-storma" og láta hugmyndirnar flæða

kv.
Ari
Ari Jóhannsson
1969 Camaro, N/A   8.55 ET / 160,7 MPH., 5.34 /130.0 MPH 1/8, 1.22 60ft.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
GF Breytingar (flame suit ON)
« Reply #23 on: October 19, 2007, 18:22:49 »
mér finnst nú frekar lélegt að breita svona miklu í GF :shock:  það er í lagi að taka út númera reglu :wink:  en í stórum dráttum er hann bara góður eins og hann er :?  svo eru menn búnir að setja gott met í flokknum sem reinist þrautin þinngri áð ná :lol:  og þá á bara að breita flokknum :?  það er þá frekar að búa til annan flokk til að skilja dragga frá bilum ekki satt ps volvo krippan er hvort sem er ólögleg í GF eins og er þar sem hún kemur ekki orginal með GM krami ekki rétt :roll:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
GF Breytingar (flame suit ON)
« Reply #24 on: October 19, 2007, 18:28:22 »
Ekki bulla Kristján,þetta snýst ekki um einhver met.
Allir bílar í dag eru smíðaðir með ál tunnum,plasthurðar leyfðar í flokknum  en orginal gler verður að vera í þeim með upphölurum og tilheyrandi,það er bara bull sem þarf að lagfæra.

Lesa svo reglurnar fyrst,vél skal vera bílvél það er alveg sama hvaða hún kom.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
GF Breytingar (flame suit ON)
« Reply #25 on: October 19, 2007, 18:31:53 »
var þvi breitt að vél skuli ekki þurfa að vera úr gm í gm bil og :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
GF Breytingar (flame suit ON)
« Reply #26 on: October 19, 2007, 18:33:59 »
Fyrir mitt leiti myndi ég vilja sjá: Heads Up, Pro Tree (.400), Ótakmörkuð vélastærð, bara einn poweradder og vigt eftir því en og kemur fram í þessum reglum sem hefur verið bent á.

Mér persónulega er alveg sama þó að til að mynda EB eða Ari, sem mjög augljóslega eru með öflugri bíl en ég eða Krissi Hafliða eða Leifur keppi á móti okkur á heads up grundvelli, það þarf ekki annað en ég lélegt start, spól, nítrósprenginu, brotinn gír, þjófstart o.gl til að maður geti unnið.

Sjáiði keppnirnar úti, oftast nær eru það sömu mennirnir sem verma 5 efstu sætin en hinir koma samt því að það er ALLTAF séns.

Ég myndi mun frekar vilja keppa við Ara, EB, Krissa, Leif, Stíg, Stjána o.fl og reyna að vinna á powerinu en ekki Index tíma, einhvern veginn finnst mér það MORE SATISFYING.

Just my 2 cents.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
GF Breytingar (flame suit ON)
« Reply #27 on: October 19, 2007, 18:34:34 »
sammála númersleisi..
það er ekki nauðsynlegur hlekkur, allar þar að víkjandi hamlanir eru
í flokkareglunum.

Hinar breytingatillögurnar eru mjög góðar einmitt ef menn vilja
geta verslað klára bíla, t.d. bleika cudan hans Jóns Geirs.. allveg pjúra GF
bíll að sjá en afþví að smíðin er úr áli þá þarf hann upp um flokk.

Kaninn notar bara ál í þetta, því eru flestir bílar úti svoleiðis.

Stjáni er ekki fínt að fara að breyta reglunum.. EB er að eignast myndarlegt safn af metum í gömlum flokkum :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
GF Breytingar (flame suit ON)
« Reply #28 on: October 19, 2007, 18:35:27 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
var þvi breitt að vél skuli ekki þurfa að vera úr gm í gm bil og :?:

1. VÉL

VÉL:
Skal vera bílvél. Ótakmörkuð tjúnning leyfð, þar með talið nítró.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
GF Breytingar (flame suit ON)
« Reply #29 on: October 19, 2007, 18:38:02 »
Quote from: "Dodge"


Stjáni er ekki fínt að fara að breyta reglunum.. EB er að eignast myndarlegt safn af metum í gömlum flokkum :)

Hvaða met eru það GF og....... :smt102
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
GF Breytingar (flame suit ON)
« Reply #30 on: October 19, 2007, 18:38:34 »
ok en það var svoleðis ekki satt :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
GF Breytingar (flame suit ON)
« Reply #31 on: October 19, 2007, 18:40:08 »
Það var þá fyrir mína tíð.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
GF Breytingar (flame suit ON)
« Reply #32 on: October 19, 2007, 18:52:10 »
EB er búnin að eiga met í 3 flokkum, SE 10.634 minnir mig, GF 9.142 og OF sem ég man ekki hvað var...
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
GF Breytingar (flame suit ON)
« Reply #33 on: October 19, 2007, 18:52:24 »
Er snjallt að hægt sé að fá skoðun á bíl, nota hann í almennri umferð en þegar á að keppa á honum í kvartmílu þá verði hann að fara í flokk með númerslausum bílum?
 
Hvernig í ósköpunum getur KK verið að takmarka meira hvað er götubíll heldur en bifreiðaskoðun?
 
 Mér persónulega finnst það útí hött að hræra númerabílum saman við óskráð keppnistæki.

Mér finnst vanta að GF geti tekið við þeim númerabílum sem þegar eru í gangi. Benni á Vegunni er með áltunnur, Fribbi er með áltunnur í Valiantinum og einhverjir fleiri líka sem ég ekki kann að nefna. þessir gaurar eru utan flokka að utanskyldum indexflokkunum og geta því ekki ræst á jöfnu.

Ég er ekki að draga úr þörfinni á doorslammerflokk en vil bara benda á að þann flokk hlítur að vera hægt að opna ef tveir eða fleiri kjósa að keyra hann.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
GF Breytingar (flame suit ON)
« Reply #34 on: October 19, 2007, 19:05:02 »
Quote from: "Einar K. Möller"
EB er búnin að eiga met í 3 flokkum, SE 10.634 minnir mig, GF 9.142 og OF sem ég man ekki hvað var...

Vissi það en fannst Stebbi gefa í skyn að hann ætti þau met enn.
My bad.
GF metið stendur þó enn.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Benni

  • In the pit
  • **
  • Posts: 51
    • View Profile
GF
« Reply #35 on: October 20, 2007, 00:38:52 »
Sælir,
Gaman að þessu, bara svona fyrir recordið þá hefur ENGINN spurt mig né skoðað áltunnurnar í mínum bíl. Það er nefnilega eins og konan sagði, stundum spurningin hver er ofaná og hver undir.... Það er hægt að fara með segulstál alstaðar inn í hjólskálar og undir bílinn og “surprice” allt úr stáli  :D .......Annars finnst mér þessu umræða um áltunnur svona og svona. Mér finnst nauðsynlegt að geta skrúfað niður rúðurnar þegar ég fer á rúntinn á mínum götubíl. En svo fyndist mér menn mega velja um hvort þeir hafi númeraplöturnar á eða ekki, það er nóg vinna í þessum druslum þó að maður þyrfti ekki að gera þetta klárt í gegnum skoðun, frekar en menn vilja, bara til að taka nokkur rönn í sínum flokk.........

          Kveðja   Benni

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
GF
« Reply #36 on: October 20, 2007, 14:18:10 »
Sælir,
Það þarf ekki að breyta miklu í GF-flokk svo ég geti mætt með Veguna mína sem er öll úr stáli.(nema plast i samstæðu) Upprunalegur framhjólabúnaður og hvalbakur á upprunalegum stað úr upprunalegu efni (bodystál). Væri það til bóta? Myndi ég þá keppa einn í GF eða myndu t.d. Jenni og Benni mæta? Gaman? Varla.  Enn og aftur farið varlega í reglubreytingar.
kv.Gretar F.
Gretar Franksson.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
GF Breytingar (flame suit ON)
« Reply #37 on: October 20, 2007, 16:15:41 »
Sæll Grétar,

Er orginal framgrind?"Breytingar eru aðeins leyfðar á aftur hluta grindar"

Fram og afturrúður úr gleri?

Mælaborð orginal?

Ljósabúnaður í lagi?

Stuðarar faman og aftan?

BIL MILLI HJÓLA:
Bili milli fram og afturhjóla skal halda upprunalegu fyrir viðkomandi bíl, frávik er leyft 2" (5,08cm).?

STAÐSETNING ÖKUMANNS:
Ökumaður skal staðsettur í ökumanns sæti sem fest er á þann stað sem gert var ráð fyrir frá framleiðanda viðkomandi ökutækis.?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
GF Breytingar (flame suit ON)
« Reply #38 on: October 20, 2007, 19:43:44 »
Quote
Hvaða met eru það GF og.......


Sandur, fólksbílaflokkur á 29" hjólum..
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
GF
« Reply #39 on: October 21, 2007, 20:22:01 »
Sæll,
Já grindin að framan er upprunaleg ásamt framhjólafestingum,

Mælaborð er eins útlítandi og upprunalegt úr plasti, eftirlíking.

Plastrúður, get sett gler í ef vill.

Sætið er á svipuðum stað og upprunalega, þau voru stillanleg á sleða svo það er á þeim stað, einhverstaðar,

Tengi ljósin, lítið mál.

Afturhjól eru á svipuðum stað og upprunalega, bara stytta bílinn aftur. Vel gerlegt.

Þannig að það er ekki svo mikið sem þarf að aðlaga svo þessi Vega komist í GF-flokk. Það er helst þessi numera skilda.

Ég mæti í flokkin ef reglunum verður breytt þannig plast má vera í frambrettum og númeraskilda fer út. Tek metið góða með glans :D
kv, GF
Gretar Franksson.