Author Topic: 3gen transam spurningar.  (Read 6891 times)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
3gen transam spurningar.
« on: October 16, 2007, 20:16:14 »


hversu stór nippill er á orginal lagnir frá tanki í mech bensíndæluna í 1984 transam?

eru tvær lagnir frá mech dælu til aftur í tank.. orginal eða mixað?

með kveðju og þökkum Davíð
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
3gen transam spurningar.
« Reply #1 on: October 17, 2007, 16:59:36 »
sæll :) Racer kanntu á skífmál???,það eru reindar alltaf 3 lagnir frá tanka frammí húdd á þessum 3-genur bílum og ein þeirra er bara öndun og er vinstra meginn,svo er tvær sammliggandi fyrir benzínið annð rörið er 3/8" svert og hitt aðeins grennra sorry man ekki málin á því röri en held 1/4" frekar en 3/16" :? ,en þaug geta verið hvoru meginn sem er í húddinu V/H ef þaug liggja vinstra meiginn þá hefur bílinn verið með rafmagnsbenzíndælu í tanka og beina innspítingu Orginal,en ef þaug liggja hægrameginn hefur bílinn komið Orginal með mech benzíndælu og blöndung(venjulegum)!!!fer sammt eftir því hvort það var Orginal 2.8L-V6 vél með blöndung eða 5.0L-V8 vél með blöndung,svo veit ég ekkert um það hvort eithvað sé búið að skítmixa þetta hjá þér???,en ég man um leið og ég skrifa þetta að það var nú einhverstaðar til mynd ofaní þetta húdd hjá þér var það ekki bílinn með bláu vatnskassa-hosunum???,mig mynnir það allavega.kv-TRW

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
3gen transam spurningar.
« Reply #2 on: October 17, 2007, 21:42:03 »
tja bílinn er á hvolsvelli en ég í reykjavík ;) , hefði redda því á leið í sand :roll:

skífumálið er trúlega í búð á selfossi.. nei segji svona :)

auðvita var ég að tala um þessar báðar hægra meginn.

bílinn minn er vonandi hreinn transam enn.. vin code laug ekki að því allanvega og hann var með 305 ´85 vél samkvæmt code spurning hvort hún var orginal eða ekki.

gleymdi bara að mæla þetta.. var nú ekki með skífumál og helvíti orðið dimmt klukkan 19 að kvöldi þarna og kastarinn var eitthvað leiðinlegur við mann með birtuna.

gripurinn er jújú svona núna:


rest hérna , auðvita nýjustu aftast:
http://www.123.is/album/display.aspx?fn=kongurinn&aid=756455212
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
3gen transam spurningar.
« Reply #3 on: October 17, 2007, 22:00:07 »
Hvolsvelli ?? átt þú heima þar eða ?
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
3gen transam spurningar.
« Reply #4 on: October 17, 2007, 22:05:02 »
nope góður mopar karl leyfði mér að yfirtaka skýli hjá sér og í staðinn vinn ég fyrir hann part úr degi þegar ég renn austur fyrir fjall , bílinn stendur nánast inní hvolsvelli þó hann er í sveitinni við bæjarmörk.

Eini gallinn er að maður fór aðallega yfir vor og sumartíma og lítið unnið í bílnum þá dagana :)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
3gen transam spurningar.
« Reply #5 on: October 17, 2007, 22:07:36 »
okey :wink:  keyptir þú þennan trans am með úrbræddri 305 ?
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
3gen transam spurningar.
« Reply #6 on: October 17, 2007, 22:11:10 »
keypti hann já með 305 mótor sem var búinn að kveðja þennan heim eða þannig.. 5 og 7 stimpils bulla var með stórt gat í sér og eitt hedd var brotið milli tveggja hólfa á því og ef ég man rétt þá var milliheddið með sprungu svo það hafa verið átök sem hann stóð í , eina ástæðan að ég keypti bílinn var útaf því að skiptinginn var meira virði en bílinn :D , fékk bílinn á djók verði.

gæti selt hann núna á tíföldu verði núna ef einhver myndi vilja hann.. segji tíföldu verði útaf því hvað sumir verðleggja þessa 3gen nú í dag þó nokkrir búa í raunverulegum heimi og þeirra bíla seljast.

og nei þetta er ekki Guli sem fékk vél úr torfærubíl og tjónaðist að framan.. minnir að sá var meira segja með t-topp?

Að vísu keypti ég eina 350 vél úr torfærubíl sem var með ónýta blokk en svona er lífið , hann náði allanvega að keyra frá skúrnum sem ég hafði hann í á vatnsleysustönd inná Voga á þeirri vél þó hita mælirinn fór í botn og lyktinn var ekki skemmtileg.

Framrúðan fauk úr við akstur austur fyrir fjall og fannst aldrei hehe.

Ég kvarta ekki.. þetta eru sögur sem fylgja bílnum.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
3gen transam spurningar.
« Reply #7 on: October 17, 2007, 22:16:12 »
já einmitt ég skoðaði hann einmitt líka fyrir hvaa, 1 og hálfu ári síðan eða lengra síðan man það ekki alveg, þá var hann til sölu á mjög litlum prís :lol:  Man bara ekki alveg hvað það er langt síðan.
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
3gen transam spurningar.
« Reply #8 on: October 17, 2007, 22:19:23 »
:)  og úlitið ofaní húddinu hjá  þér þarna er orðið mykið bjartara en það var áður,já og benzínlagnirnar eru á réttum stað miðað við árgerð'84 og orginal vélarstærð-305 sbc,en þeir koma ekki með beinu innspítíngarnar í þá fyrr en '85 fyrir þann tíma var bara blöndungur í þeim,en t.d í '82-'84 Firebirdinum sem var með 2.8L-V6 og blöndung þá voru benzínlagnirnar staðsettar vinstrameiginn í húddinu en það breitti svo sem eingu þegar maður setti ofaní í þá V8-sbc,þá smíðaði maður sér bara góða bogna lykkju úr stáltein undir og aftan við balancerinn á vélinni og sauð á hana augu fyrir bolta og boltaði hana sitthvoru meiginn fasta neðst í blockina nyður við olíupönnu og hafði svo bara slöngur yfir í bensíndæluna og benslaði þær við stál-lykkjuna svo þær væru hvergi utaní og færu strax í gat!!!,þetta er orðið ágætt í bili :wink: .kv-TRW

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
3gen transam spurningar.
« Reply #9 on: October 17, 2007, 22:26:20 »
svona stóð hann áður en ég tók hann í burtu í byrjun feb 2006 , keypti hann 29 janúar 2006 klukkan 15:00 ef ég man rétt:


Fyndið var að bílakerran sem ég fékk undir hann vildi ekki koma honum upp að aftan sökum að afturfelgurnar voru of stórar svo góð voru ráð og ég var settur undir stýri á transam og spoti í lancerinn minn og svo var ekið að kvöldi til með ljóslausan transam með móðu í úr hlíðahverfinu og til voga og svo fór að rigna þegar í kóp var komið og ég héld að ég hef aldrei keyrt eins vel þó ég vissi ekkert hvert var farið og fylgdi eftir rauða ljósinu á lancer og svaka var ég kominn með stóra vöðva í vogum.

var víst búinn að standa þarna síðan í nóv og eigandinn búsettur í bænum en skráður í eyjum hafði ekki snert hann síðan í nóv.

bílinn er handmálaður gulur og það var nú ekkert gert falleg enda rúður og gúmmílistar gult einnig.

ef ég hefði ekki keypt hann þá hefði Högni vinur minn notað hann í varahluti í sinn recaro transam eða Gaulzi strippa hann í sinn rauða.

ég man enn að ég hringdi í Högna og bauð honum að kaupa hann ásamt mér en Högni var ekki til í það og ég vissi að Árna vini mínum langaði alltaf í 3gen svo ég fékk Árna vin minn til að kaupa hann með mér (ég var nú atvinnulaus og fátækur maður í þá dagana) og hann hefur nú verið þögull eigandi síðan og ég hef ekki nennt að kaupa hann út þar sem hann er góður vinur og ég kaupi allt meðan hann leggur það á sig að tala um þegar hann verður til að þá verður rúntað þar sem Árni kann nú ekki mikið að gera við þá er þetta fínt samkomulag þar sem hann kemur með drykkina og matinn og tónlistina í staðinn :)

Fyrir forvitna þá er númerið á bílnum Ti-818 og já það er flott númer , orginal svartur og mun verða það aftur.. þar að segja þegar bílinn fer í gang á ný og Högni vinur minn nennir að sprauta hann eins og hann lofaði eða var það kannski ég sem neyddi hann til að samþykkja og vil ekki heyra annað svar ;) , hann mun samþykkja þegar ég reddar aðstöðu og tækjum og lit og vinn lakkið í burtu.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
3gen transam spurningar.
« Reply #10 on: October 17, 2007, 22:34:33 »
TRW um 305 er og bensindælan á sinum stað

Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
3gen transam spurningar.
« Reply #11 on: October 17, 2007, 22:42:53 »
til hamingju þú fannst nú 350 vélina sem ég keypti úr torfærubíl.

þessi dæla hefur nú bara eitt gat undir fyrir bensínið úr tanknum eins og þessi 350 vél sem er í núna , ég skipti á 305 dælunni sem var í við Hann Högna sem lét mig frá 3gen flækjur í staðinn... helvítis flækjurnar pössuðu ekki svo í ;) eða lét ég hann fá mini startara þar í staðinn þar sem hann hafði flýtt kveikjunni of mikið.... spurning að kíkja í varahlutalagerinn minn , man allanvega að Högni fékk bensín dælu tittinn gefins og hvort dælan fylgdi ekki með.

spurning að kanna þetta eða bara panta nýja dælu þar sem ég hef hvort sem mun stærri holley blöndung núna.

p.s. Eddi blöndungurinn getur verið til sölu ;)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
3gen transam spurningar.
« Reply #12 on: October 17, 2007, 23:00:48 »
:oops:  upp seta i mig lisurnar  skamm skamm  en bensindælan á 305 er þarna megin og 305 1988 en samt óviss eftir svona misstök  :oops:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
3gen transam spurningar.
« Reply #13 on: October 17, 2007, 23:03:57 »
305 og 350 dælurnar eru allar þarna á sama stað ;)

segjir manni samt ekki að það eru tvö göt á þeirri sem ég þarf í sem er ástæðan að ég er að forvitnast um stærð á lögnum og eitt gat á þessum tveim 350 dælum sem ég á :)

annars er pæling að skella sér bara í rafmagnsdælu og öllu því vesen og blokka bara á vélinni hólfið

talandi um breytingu:

305 ´85:


í torfæru 350 ´72-´73 (hey það virkaði að húkka svona fúsklega í .. spurning hvort hita vandamál kom ekki útaf því) ;)


í löggu 350 ´86 sem er í:
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
3gen transam spurningar.
« Reply #14 on: October 17, 2007, 23:18:53 »
:) Belair mech-benzíndælan á sínum stað!!!,maður setti bara slöngur yfir ef benzínlagnirnar voru vinstrameiginn ofaní húddinu eins og þær voru staðsettar í 2.8L-V6 frá'82-'84,og þegar maður setti ofaní þá V8-sbc þá úddbjó maður sér bara þessa bognu stálteinslykkju sem maður sauð áföst-augu á og setti hana undir og aftan við balancerinn og boltaði hana neðst í blockina sitt hvoru meiginn neðst við olíupönnu til að geta benslað slöngurnar fastar svo að þær átust ekki í gat af balancernum eða að því að dingla lausar,og svo annað eftir'85 þegar beinu innspítingarnar komu þá voru benzínlagnirnar alltaf vinstrameiginn ofan í húddinu og ef maður setti t.d sbc blöndungsmótor ofan í þá bíla með mech-benzíndælu,þá notaði maður bara sama trikkið yfir í mech-benzindæluna,nema eitt annað sem þurfti þá að gera það var að fjarlægja rafmagnsbenzíndæluna=(draslið) upp úr tankanum og breita og leingja rörið ofan í tankann í staðinn svo mech-benzíndælan næði að draga benzínið frammí og uppí vél en þetta er gott í bili,þið hljótið að skilja þetta og kanski læra af þessu líka!!!!ATH sérstaklega til þeirra sem lítið eða ekkert kunna neitt inn á svona dótarí gott í bili :wink: .kv-TRW

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
3gen transam spurningar.
« Reply #15 on: October 17, 2007, 23:27:31 »
:) og alveg rétt ég steingleimdi því :? ,en það á að vera mech-benzíndæla með 2-stútum fyrir slöngurnar 1-breið og 1-grönn í þessum 3-genur bílum og svo bara outletið upp í blöndung!!!.kv-TRW

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
3gen transam spurningar.
« Reply #16 on: October 17, 2007, 23:53:04 »
ef ég sleppi að blockera þessa return line.. mun þá nokkuð flæða úr henni hehe?

man ekkert hvernig þetta var tengt seinast enda sá ég ekki um að tengja eða aftengja slöngurnar þar á bæ.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
3gen transam spurningar.
« Reply #17 on: October 18, 2007, 00:18:28 »
Racer notaðu bara rétta benzíndælu!!!,og tengdu báðar!!! slöngurnar innlet og return line þá verða einginn vandræði eða gangtruflanir þetta benzinkerfi er ekki eins upp byggt og það gamla með eina stútnum inn.kv-TRW

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
3gen transam spurningar.
« Reply #18 on: October 18, 2007, 08:23:37 »
var nú aðallega að spá bara til að gá hvort hann hrekkur í gang ;)

nenni ekki að eiga séns á að kveikja í mér með að hella ofan í blöndung þó margir myndu vera ánægjir með það hehe :lol:

annars gæti maður svo sem sleppt því þar til maður er kominn með dælu.. þetta er nú ekki daily driver  :twisted:
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
3gen transam spurningar.
« Reply #19 on: October 20, 2007, 19:22:04 »
fann 305 dæluna.. ég hef fengið staðfest að ég hef voða lélegt skammtímaminni :D

auðvita var 305 dælan færð yfir á 350 vélina og svo tekinn af 350 þegar henni var rifið úr fyrir vél í lagi (fékk hana gefins þessa sem er í svo það er spurning en karlinn lofaði að hún var í toppformi þegar henni var lagt)

Jæja hvað segja menn haldið þið að 305 dælan ræður við 350 mótor með 4 hólfa holley 750cfm eða mig minnir að talan var svo há.. man svo ekkert hvernig týpa þetta er... Einar Kári?  :wink:
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857