Author Topic: Ford Hjálp!!  (Read 3257 times)

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Ford Hjálp!!
« on: October 16, 2007, 00:33:30 »
Er með 86 Mustang 5.0
Sem tók uppá því að deyja um daginn bara sísona á gatnamótum
Er búin að skipta um kerti,þræði,háspennukefliog kveikju modul
Bíllinn er að fá Bensín en það er eins og að háspennukeflið gefi ekki straum frá sér.

Hvað er að ????
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Ford Hjálp!!
« Reply #1 on: October 16, 2007, 03:34:26 »
Byrjaðu á að ath jarðtenginguna á rafgeyminum ef ekki þá er það líklegast svissinn sem þarf að skipta um miðað við það sem ég las.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
bongó
« Reply #2 on: October 16, 2007, 10:53:11 »
Bíllinn snýr og snýr en sprengir ekki
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Ford Hjálp!!
« Reply #3 on: October 16, 2007, 11:43:52 »
Ertu búinn að ath kveikiþræðina?
Kom upp mjög svipað hjá
kunningja mínum.
Dugði að skipta um þá.
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Re: Ford Hjálp!!
« Reply #4 on: October 16, 2007, 16:27:52 »
Quote from: "Halli B"
Er með 86 Mustang 5.0
Sem tók uppá því að deyja um daginn bara sísona á gatnamótum
Er búin að skipta um kerti,þræði,háspennukefliog kveikju modul
Bíllinn er að fá Bensín en það er eins og að háspennukeflið gefi ekki straum frá sér.

Hvað er að ????


Hérna stendur að hann sé búinn að skipta um þræði  :)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Ford Hjálp!!
« Reply #5 on: October 16, 2007, 16:46:43 »
er eitthvað bensínflæði?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Ford Hjálp!!
« Reply #6 on: October 16, 2007, 17:03:44 »
Quote from: "edsel"
er eitthvað bensínflæði?


Quote from: "Halli B"
Er með 86 Mustang 5.0
Sem tók uppá því að deyja um daginn bara sísona á gatnamótum
Er búin að skipta um kerti,þræði,háspennukefliog kveikju modul
Bíllinn er að fá Bensín en það er eins og að háspennukeflið gefi ekki straum frá sér.

Hvað er að ????
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: bongó
« Reply #7 on: October 16, 2007, 17:29:50 »
Quote from: "Halli B"
Bíllinn snýr og snýr en sprengir ekki

Jamm þetta passar miðað við lýsinguna á þessu með svissinn :? eins skrítið og það nú hljómar.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Ford Hjálp!!
« Reply #9 on: October 16, 2007, 20:18:10 »
Ertu búinn að mæla spennuna INN á háspennukeflið ?
Helgi Guðlaugsson

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
spenna
« Reply #10 on: October 16, 2007, 22:46:02 »
Hef bara mælt með penna og það kemur allavegana ljós
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Ford Hjálp!!
« Reply #11 on: October 17, 2007, 20:09:27 »
þó að ég sé all ekki neinn Ford maður!!!!,þá hef ég lennt í svipuðu veseni með eins mustang sem vinur minn átti,sá bíll var að vísu bara 4-cyl en mér er alveg sama um það,en samt var vesenið á þeim bílnum svipað og hjá þér og eftir langa leit fannst loksins hvað var að plaga bílinn en það sem var að bílnum,var eithvað stórt reley grátt á litinn eða einhver tölvukubbur sem hét að sjálfsögðu motorkraft en hann var ónýtur og er staðsettur inní mælaborðinu farþegameiginn og er líka mjög svo leiðilegt að komast að honum eins og mörgu fleiru í Ford,og lýsingin á þessari bilun í þínum bíl er mjög svo svipuð eða ekki bara alveg eins,en ég ætla sammt ekki að fullyrða neitt!!!.kv-TRW