Author Topic: '71 Cuda  (Read 27595 times)

Offline Jón Geir Eysteinsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 187
    • View Profile
'71 Cuda
« Reply #40 on: October 19, 2007, 17:12:09 »
Quote from: "AMJ"
71,72,73, ósköp lítill munur á ţessum bílum, helst afturljósin og grilliđ..


Já já ...............jćja.............já já ........alltaf í boltanum
1970 Plymouth Hemicuda

1971 Plymouth cuda340

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
'71 Cuda
« Reply #41 on: October 19, 2007, 17:42:40 »
nú? hver er munurinn sem réttlćtir milljóna króna mun?
Atli Már Jóhannsson

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
'71 Cuda
« Reply #42 on: October 19, 2007, 17:56:02 »
líka frammljósin, '71 er eina árgerđin međ 4 frammljós :wink:
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
'71 Cuda
« Reply #43 on: October 19, 2007, 18:01:55 »
persónulega er ég mun hrifnari af 73 lookinu, ţá sérstaklega afturljósunum.

en ţađ er svo lítill útlitsmunur á ţessum bílum ađ ţađ tekur ţví varla ađ pćla í ţví, örugglega hćgt ađ svissa á milli eins og menn vilja, og svo var hćgt ađ fá á ţessum tíma bílana nćstum eins og ţú vildir, ţ.e. vélalega og fjöđrunarlega osfrv..
Atli Már Jóhannsson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
'71 Cuda
« Reply #44 on: October 19, 2007, 18:40:42 »
Auđvitađ er 73 fallegastur :)
Reyndar er 72 flottari en 73,, ţá komu á ţá ţessir líka fínu trukkastuđara.
Var ekki blái 72 bíllinn á djúpavogi (varahlutabíllinn) líka 'cuda?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hrađi. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hrađi. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveđja, Stefán Steinţórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
'71 Cuda
« Reply #45 on: October 19, 2007, 23:46:56 »
hrifnastur af '71, bara minn smekkur
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Jón Geir Eysteinsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 187
    • View Profile
'71 Cuda
« Reply #46 on: October 20, 2007, 10:17:50 »
Sko.....1970 og 1971 Cudurnar voru Musclecar bílar.........ok

1972 , 73 og 74 voru ekki Musclecar bílar .................sorry.

Ţađ skýrir líka ţennan mikla verđmun á milli árgerđa, td er 1970 318cid...230hp en 1972 340cid ....240hp  ţađ munar bara 10hp á milli.
Svo fannst mönnum 1972 bláa Cudan virka geđveigt, en gáfu skít í 318.

Sumar 1970 og 1971 Cudurnar voru međ 440Six-Pack og 426 hemi sem var ekki hćgt ađ fá í hina (72,73 og 74)

Svo er mjög vinsćlt í dag ađ clóna 72,73 og 74 bíla í 70 og 71 Cudur.
1970 Plymouth Hemicuda

1971 Plymouth cuda340

Offline Guđmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Mopar-Brella......
« Reply #47 on: October 20, 2007, 19:39:48 »
Hvađ varđ um brúnu 70árg Cudu 383 sem var á götuni ca 77 ?
Ég man eftir henni ţegar hún stóđ efst Grensásvegi og seina inní Skeifuni.

Flottur mopar ţar á ferđ og gaman vćri ađ sjá myndir af henni.

Offline C-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
Mummi 383 ....
« Reply #48 on: October 20, 2007, 21:55:48 »
Ţađ kom bara ein ´Cuda hingađ  (sem stóđ undir nafni)... búiđ ađ poppa nóg um hana .... 383 Magnum, slap stick, Hemi orange, rally felgur, svartur vinyl toppur. ... Farin á stóra junkinn ef ég skil menn rétt .... Change -

PS: Ég átti ţessa ljósbláu um tíma. Skemmtilegur bíll, en ekki í flokki međ ţeirri rauđu .... hefđi kannski átt ađ segja ţađ strax.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friđrik Daníelss.
    • View Profile
'71 Cuda
« Reply #49 on: October 20, 2007, 22:03:26 »
Ţćr eru fallegar Cudurnar :smt118
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Re: Mummi 383 ....
« Reply #50 on: October 20, 2007, 22:38:36 »
Quote from: "Guđmundur Kjartansso"
Ţađ kom bara ein ´Cuda hingađ ... búiđ ađ poppa nóg um hana .... 383 Magnum, slap stick, Hemi orange, rally felgur, svartur vinyl toppur. ... Farin á stóra junkinn ef ég skil menn rétt .... Change -


Nú ?

Veit ekki betur en ađ ţessi gula sé "Cuda"
Agnar Áskelsson
6969468

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
'71 Cuda
« Reply #51 on: October 20, 2007, 23:28:04 »
Well.... Í Bifreiđaskráningu er VIN númeriđ ekki rétt skráđ. Ţađ er 0223H1B150356. Fyrstu tveir stafirnir eiga ađ vera bókstafir en ekki tölustafir (BH fyrir Barracuda og BS fyrir 'Cuda). Sem betur fer fokkađi Bifreiđaskráning ekki öđru í ţessu VIN númeri (annađ en Hurst SKIPTINGARNAR sem voru greinilega til á öllum íslenskum bílasölum ţarna '70ogstúrkál) en 23H1B ţýđir á Mopörsku ađ ţetta sé 340 'Cuda. Hún var framleidd í samsetningaverksmiđju Chrysler í Hamtramck, Michigan ásamt 2.999 öđrum 340 'Cudum ţađ áriđ. Sá sem ók henni út úr verksmiđjunni hét líklega Cletus og var frímerkjasafnari af guđs náđ og átti er ţarna var komiđ sögu nokkuđ feitt safn. Skaut á sig 12 dósum af Coors á vaktinni og var Lions fan.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline C-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
Jú jú ţćr voru fleiri....
« Reply #52 on: October 20, 2007, 23:54:55 »
Ég veit vel um eftirsóttasta bíl landsins á Djúpavogi, en tel hann ekki međ.

Offline Guđmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Ţetta er ekki brella,,
« Reply #53 on: October 21, 2007, 00:01:28 »
Nú! man eiginn eftir ţessum bíl ? Ţađ getur veriđ ađ ţetta hafi veriđ Barracuda,en 70 árg međ svörtu vćng,feitum N50-15 dekk,383 stóđ
á afturbrettunum í restin á strípuni sona orginal.
Átti Viggo ekki heima á Grensásveginum á ţessum árum

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
'71 Cuda
« Reply #54 on: October 21, 2007, 00:14:46 »
Hér er 'Cuda:  VIN BS23H3B1108894.  Árgerđ 1973.  Svört.  Afskráđ 20. nóv. 1992. Síđasti eigandi Hróbjartur Lúthersson Rvík.  Ţetta er 'Cuda međ 340 vél.
Svo var ein blá 'Cuda árgerđ 1972 hafa hér skv. VIN Bifreiđaskráningar:. Afskráđ jan 1985.  Síđasti eigandi var Akurnesingurinn Júlíus.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
'71 Cuda
« Reply #55 on: October 21, 2007, 00:23:15 »
FJANDSKOTANS RASSGAT AĐ HAFA EKKI VERIĐ UPPI Á ŢESSUM ÁRUM!



























:lol:
Magnús Sigurđsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
'71 Cuda
« Reply #56 on: October 21, 2007, 00:24:40 »
Ćtli ţađ sé ekki ţessi?
Ekki dónalegt dćmi.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
'71 Cuda
« Reply #57 on: October 21, 2007, 01:06:42 »
Quote from: "66 Charger"
Hér er 'Cuda:  VIN BS23H3B1108894.  Árgerđ 1973.  Svört.  Afskráđ 20. nóv. 1992. Síđasti eigandi Hróbjartur Lúthersson Rvík.  Ţetta er 'Cuda međ 340 vél.
Svo var ein blá 'Cuda árgerđ 1972 hafa hér skv. VIN Bifreiđaskráningar:. Afskráđ jan 1985.  Síđasti eigandi var Akurnesingurinn Júlíus.


ţennan átti ég í nokkurn tíma..
Atli Már Jóhannsson

Offline Steinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
'71 Cuda
« Reply #58 on: October 21, 2007, 10:33:20 »
Ćtli bremsurnar hafi veriđ aukabúnađur. :D

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
'71 Cuda
« Reply #59 on: October 21, 2007, 15:09:37 »
vökva bremsurs er att viđ  :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341