Author Topic: hitamælis vesen með camaro 93  (Read 3595 times)

Offline trausti

  • In the pit
  • **
  • Posts: 77
    • View Profile
hitamælis vesen með camaro 93
« on: October 13, 2007, 12:33:30 »
þannig er mál með vexti  að hitamælirinn fer bara beint í 250 f þegar maður setur í   gang.
Ég var að spá hvort einhver  hefði lent í einhverju svipuðu   og viti hvað gæti verið að  hvort það sé nemin eða hvað er í gangi

Kv:Trausti

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
hitamælis vesen með camaro 93
« Reply #1 on: October 16, 2007, 08:14:57 »
sæll Trausti ég kannast ekki við þetta vandamál og hvort ertu með V6 eða LT-1 vél???,prufaðu að skifta um hitaskynjarann í heddinu bílstjórameginn en hann kostar rétt um eða yfir 1.100 kr í (N1)=gamla Bílanaust,en ef þetta vandamál lagast ekkert við það???þá er þetta annað hvort einhver útleiðsla eða hitamælirinn sjálfur bara einfaldlega ónýtur.kv-TRW

ATH getur sammt líka verið eithvað annað.

Offline trausti

  • In the pit
  • **
  • Posts: 77
    • View Profile
hitamælis vesen með camaro 93
« Reply #2 on: October 16, 2007, 09:41:41 »
er með  lt1 úr buick roadmaster er búinn að skipta um hitaneman er bara að bíða eftir að ég  komi bílnum niður af búkkum til að prófa hann með nýja neman

þakka samt fyrir svörin

Kv:Trausti

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
hitamælis vesen með camaro 93
« Reply #3 on: October 16, 2007, 15:10:27 »
þá er vélin hjá þér líklegast með stálheddum?,og ef svo er þá varð því hvíslað að mér um daginn að hitamæliskynjarinn sé ekki sá sami í stálheddunum og er í álheddunum annað#NR,en ég veit hinsvegar ekki hvort að nokkuð sé til í því?,hann lýtur allavega alveg eins út og sami tengill,en það kemur bara í ljós þegar þú tekur hann ofan af búkkunum og það var ekkert að þakka.kv-TRW

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
hitamælis vesen með camaro 93
« Reply #4 on: October 21, 2007, 20:39:10 »
hann er með stálheddum þessi mótor jú
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
hitamælis vesen með camaro 93
« Reply #5 on: October 21, 2007, 22:12:51 »
Það er ekki sami hitamælisskynjari og í alheddunum

Mótorinn kemur með stálheddum í þessum bílum sem og caprice,fleetwood

Ath útleiðslu
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
hitamælis vesen með camaro 93
« Reply #6 on: October 22, 2007, 01:02:36 »
Endilega koma með mynd af bílnum Trausti.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline trausti

  • In the pit
  • **
  • Posts: 77
    • View Profile
hitamælis vesen með camaro 93
« Reply #7 on: October 22, 2007, 06:51:48 »
Vitið þið hver munurinn á að vera  á  hitamælisskynjaranum fyrir  mína vél og þessar með álheddunum ?







svona lítur hann nokkurn veginn út í dag  nema það  að ég  fékk ekki með honum svuntuna að framan  og ljósahlífarnar að framan

Kv:Trausti

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
hitamælis vesen með camaro 93
« Reply #8 on: October 22, 2007, 16:42:09 »
flottur bíll 8) alveg eins á litinn og minn,það er akkúrat enginn munur á þessum hitamæliskynjurum það er uppgefið sama/sömu part#númer í þá alla þ.a.s Camaro,Firebird,Caprice,Impala,buick,LT-1 omfl bíla frá standard-parts en þaug eru part# TS-253/TS-253T og eru sögð gera alveg það sama og annað númerið er bara framleitt fyrir USA markað,en hitt er bara export only og það er þetta #TS-253,hversu fáránlegt sem það er nú.kv-TRW

Offline trausti

  • In the pit
  • **
  • Posts: 77
    • View Profile
hitamælis vesen með camaro 93
« Reply #9 on: October 22, 2007, 16:59:02 »
Þakka hrósið  
já það passar  það var ts-253 og stóð á honum export  only  :lol:
hvar ertu að finna þessi partanúmer ?

Þakka fyrir aðstoðina

Kv:Trausti

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
hitamælis vesen með camaro 93
« Reply #10 on: October 22, 2007, 17:15:11 »
það var ekkert að þakka,hér er linkurinn inn á standart-parts en þú verður að slá inn part# ef þú ætlar að leita.kv-TRW

http:www.