Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

VW BJALLA 1973 TYPE 1303

<< < (3/8) > >>

Jón Þór Bjarnason:
Ég myndi alveg þyggja krómhlutina fyrir ást og umhyggju.
Meðan ég er að klára að gera bílinn upp þá er ég að hugsa um að fríska aðeins upp á mótorinn sem er í bílnum. Bora aðeins út stærri stimpla, heitari ás og eitthvað smotterí.

Klaufi:
Ég er í Hafnarfirðinum, bjallaðu bara í mig í 690-2157.. þetta er ekki mikið en gæti sparað þér 2-3 þússara..
Láttu mig vita ef þú ætlar Panta þér eitthvað að utan, Möguleiki að fá að stelast með þér í sendingu?


Á ekki að redda myndum af projectinu eins og það er?

Jón Þór Bjarnason:
Ég kem með myndir fljótlega.

Gunni gírlausi:
Þetta er klárlega málið:






Upp með rokkinn og ekkert hangs!!

Gírlaus

Gunni gírlausi:
Þetta er alveg kjörið Nonni, því að þig vantar öll brettin hvort eð er :)



Gírlaus

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version