Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

VW BJALLA 1973 TYPE 1303

(1/8) > >>

Jón Þór Bjarnason:
Eins og stendur í fyrir sögninni þá er ég að byrja að gera þennan bíl upp ásamt föður mínum. Þessi bíll var keyrður í 12 ár og er svo búinn að vera í bílskúr síðustu 22 árin. Það sem mig vantar eru öll 4 brettin. Einnig langar mig að fá að vita frá ykkur höfðingjunum hvað maður ætti að gera við bílinn. Mig langar að halda honum sem mest original í útliti en samt lækka hann aðeins og setja á breiðari dekk. Einnig hef ég verið að gæla svolítið við mótorinn í honum en það er hægt að fá tæplega 300 hestafla mótor í svona bíl. Ef þið lumið á einhverjum upplýsingum handa mér endilega pósta því hér inn. Ef allt gengur að óskum ætti bíllinn að vera tilbúinn fyrir sprautun ekki seinna en í lok Desember.
Ég er ekki búinn að taka myndir af honum ennþá en hann lítur einhverveginn svona út. Bíllinn er Turkish metallic og ég er að spá í að halda honum svoleiðis.

Jón Þór Bjarnason:
Hér eru svo nokkrir með nánast stock mótor hehe

Belair:
her er ein  :D 336000 þus



http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1987-Porsche-911-3-2-liter-engine_W0QQitemZ260170235611QQihZ016QQcategoryZ33615QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem

baldur:
svona á að gera þetta:

Jón Þór Bjarnason:
Belair já það má alveg skoða svona mótor.

Baldur þetta er ekki alveg það sem ég var að spá en maður veit aldrei í framtíðinni.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version