Author Topic: BMW E39 M5 Árgerð 2000 (Tilboð framyfir helgi, 100þús út)  (Read 1469 times)

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
jæja ég ætla að selja gripinn fyrst ég tók hann bara uppí annan bíl.. á samt pottþétt eftir að sjá eftir honum!

BMW E39 M5 árgerð 2000 6 gíra beinskiptur og auðvitað 400hö

Almennt

Hann kemur á götuna í byrjun árs 2000. Hann er ekinn 184þ Km. Hrikalega gott eintak þó að hann sé keyrður þetta mikið, þéttur og góður. Keyrslan er þó allavegna rétt. Bílinn kemur til landsins í ársbyrjun 2005, Hann er Avus Blár og lakkið á bílnum er Stráheilt. mikið búið að endurnýja í honum! einhverjir reikningar í hanskahólfinu uppá nokkur hundruð þús. bíllinn er skoðaður 08.

Annað

með bílnum fylgir olíusía, castrol 10w 60w mótorolía.. 10ltr sem kosta 1900kr líterinn, svo fylgir stýrisendi sem mætti fara að skipta um, ásamt fóðringum í sitthvora afturspyrnuna. mætti líka fara að kíkja á bremsudiska að framan, þeir eru pínu skakkir.

Aukahlutir
Burstað Ál Í Innréttingu
Two Tone Leður
Rafmagn Í Sætum
Rafmagn Í Speglum
6 CD Magasín
TV/Navi System
Sími Á Millistokk Frammí (símkort í honum sem getur fylgt með)
Facelift Frammljós Með Angel Eyes
Xenon Í Frammljósum
Dráttarkúla (sem hægt er að smella af)
17" BMW Felgur Á 235/45 Dekkjum (NÝ DEKK!)
Cupholderar
Aðgerðarstýri
Kasettutæki
Tvívirk Topplúga

ofl... ofl...

Ásett verð: 3.700

Áhvílandi: rétt rúmar 3m og lánið er frá TM

Afborganir: afborganir eru 60þús, örugglega hægt að breyta láninu og fá það lækkað

Skipti: SKOÐA SKIPTI Á BÍL SEM MILLIGJÖF OG YFIRTÖKU Á LÁNI... EKKERT ANNAÐ KEMUR TIL GREINA


Upplýsingar í PM eða síma 693-4927 (Sigurður)

NÝ DEKK AÐ FRAMAN OG AFTAN OG NÝR STÝRISENDI, OG NÝ KOMINN ÚR SMURÞJÓNUSTU! auðvitað smurður með Castrol 10w 60w, svo fylgir með tvær nýjar fóðringar í sitthvora afturspyrnuna, ein fóðringin er ónýt en það fylgja samt tvær svo það borgar sig að skipta um þær báðar.

svo eru komnar silvraðar stefnuljósaperur í frammljós og afturljós, þannig að ekkert appelsínugult sést nema kveikt sé á stefnuljósunum.


Nýlegar Myndir



Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03