Author Topic: langaði þér að panta nýjan camaro árið 69?  (Read 8139 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
langaði þér að panta nýjan camaro árið 69?
« Reply #20 on: October 08, 2007, 18:42:36 »
Quote from: "TRW"
vertu ekki svona fúll :evil: or :very mad: þó að þín saga sé ekki fullkominn!!!,ég hef aldrei nennt að lesa þvælu þína um Camaro,og heldurðu kanski að þú sért eini snillingurinn hér og vitir bókstaflega allt um Camaro bílana frá A-Ö,nei vinur minn lángt því frá,og ég hef oft lesið mikið betri greinar um þessa bíla heldur en eftir þig!!!,en þessum umræðum á þessum þræði er lokið af minni hálfu!!!.kv-TRW :twisted: :evil:


:lol:

Það hlaut að koma að því! Djöfull er þráðurinn í þér stuttur maður! :lol: :shock:

Held samt að Gunni viti alveg um hvað hann er að tala, þekki fáa með betri þekkingu en hann á Camaro, og ég myndi fara varlega í að kalla greinina hans þvælu. Þú mátt ekki vera svona sár yfir því að einhver viti meira um Camaro en þú! :lol:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
langaði þér að panta nýjan camaro árið 69?
« Reply #21 on: October 08, 2007, 18:45:00 »
Hva... TRW bara búin að eyða út því sem hann skrifaði.  :lol:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
langaði þér að panta nýjan camaro árið 69?
« Reply #22 on: October 08, 2007, 19:02:33 »
trw, það er alger óþarfi að æsa sig útað smá missskilingi og gríni :lol:
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
langaði þér að panta nýjan camaro árið 69?
« Reply #23 on: October 08, 2007, 19:41:50 »
lokasvar greininn hans Gunna er allveg ágæt!!!Sorry að hafa kallað hana þvælu!!!,en þráðurinn í mér er ansi stuttur og fari Gunni í fýlu þá má ég það líka!!!,en samt sem áður eru þetta sjúklega flottir bílar hvort sem þeir séu úr stáli/áli.kv-TRW

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
langaði þér að panta nýjan camaro árið 69?
« Reply #24 on: October 08, 2007, 19:56:04 »
:shock: Jahérna það er aldeilis að ég móðgaði "Herra TRW", það var nú ekki tilgangurinn, ég orðaði það sem ég skrifaði sem smá grín en ekki að ég væri eitthvað fúll.
Ég verð því að umorða þetta aðeins : Elskurnar mínar ég held að þið hafið aðeins rangt fyrir ykkur, þið getið flett bullinu mínu upp í þvælugreininni minni nema að þetta sé allt einn stór misskilningur og Camaro hafi aldrei verið framleiddur" er þetta betra :?: hver er annars þessi TRW :?:
Greinin mín er að sjálfsögðu ekki fullkominn því ég taldi hana alveg nógu langa en það er leiðinlegt ef TRW sé hættur hér á spjallinu því ég hefði áhuga á að lesa þessar greinar sem hann er að skrifa um. :(  
Og ef Herra TRW hefur ekki nennt að lesa bullið mitt til enda að þá vitna ég í endann á greininni minni í heimildir og þegar ég hef uppgötvað eitthvað nýtt um Camaro hef ég uppfært greinina mína.
Gunnar Ævarsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
langaði þér að panta nýjan camaro árið 69?
« Reply #25 on: October 08, 2007, 20:07:58 »
já einhver timan var talað um að koma undir nafni ekki rétt TRW :?
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
langaði þér að panta nýjan camaro árið 69?
« Reply #26 on: October 08, 2007, 20:33:37 »
Smá viðbót, upprunalega ástæðan fyrir greininni minni var að kunningi minn opnaði á sínum tíma um aldamótinn síðuna bílavefur.com sem er ekki til lengur en hann bað mig að skrifa eitthvað um Camaro því hann vantaði efni á síðuna sína.
Ég ákvað að finna grein á netinu og þýða á íslensku en ég fann bara almennar greinar um Camaro en ekki neina sem fjallaði ítarlega um allar kynslóðirnar 3.
Ég ákvað því að miðla af því sem ég hafði lært um Camaro og ætlaði að gera þetta á nokkrum kvöldum en reyndin var sú að þetta tók nokkrar vikur og ég hefði getað skrifað aðra eins lengd til viðbótar en mér fannst þetta alveg nóg.
Jafnframt hafði ég hlustað í gegnum tíðina á ansi margar rangfærslur um Camaro, ekkert endilega af einhverji illkvittni heldur oftast af misskilningi og mistúlkun.
þess vegna finnst mér gott að vísa í greinina mína því þetta eru miklar upplýsingar og meira að segja ég snillingurinn sjálfur er farinn að gleyma og fletti sjálfur upp í greininni minni.

Og eitt að lokum, TRW, ég er sammála þér að 69 Camaro er einn fallegasti kraftakaggi sem ég hef séð frá USA og við erum svo heppnir hér á Klakanum að hafa nokkra stórglæsilega hérna og þar fara fremstir í flokk RS Camaroinn hans Svavars og Yenko clone hans Harrýs og þótt víða væri leitað (í USA)
Gunnar Ævarsson

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
langaði þér að panta nýjan camaro árið 69?
« Reply #27 on: October 08, 2007, 21:58:00 »
TRW hefur oft sett sitt nafn hér á vefinn bara svo það komist til skila.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
langaði þér að panta nýjan camaro árið 69?
« Reply #28 on: October 08, 2007, 22:00:38 »
ok og hann er hver :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
langaði þér að panta nýjan camaro árið 69?
« Reply #29 on: October 08, 2007, 22:36:30 »
hahah þurfti hann að pósta inn mynd af silfurlituðum camma :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
langaði þér að panta nýjan camaro árið 69?
« Reply #30 on: October 08, 2007, 22:38:24 »
sæll :) Kristján Skjóldal nafnið mitt er Bjarki :wink: og ég er jafnframt jafnaldri Camaro-'69 sem er bara sjúklega flottir bílar!!! 8),já Gunni oft er líka gott að gera langa sögu stutta ef hún kemst alveg nógu vel til skila þannig,já og ég er sammála þér kallinn með það að við hér á klakanum skulum eiga alla þessa fallegu Camaro'69 bíla og alla aðra gamla flotta bíla yfirleitt og þótt víðar væri leitað!!!,en ég var búinn að seigja ykkur það áður að ég kynni mig betur hérna seinna þegar ég er tilbúinn með það.kv Bjarki.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
langaði þér að panta nýjan camaro árið 69?
« Reply #31 on: October 09, 2007, 10:23:57 »
Eitt sem menn ættu að hafa í huga, haldhæðni og grín kemur sér mjöööög oft illa til skila í gegnum ritað mál, nema einhverjir broskallar eða eitthvað álíka sé sett með  :wink:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
langaði þér að panta nýjan camaro árið 69?
« Reply #32 on: October 09, 2007, 10:54:52 »
mykið rétt!!! hjá þér ValliFudd hlutir komast oft betur til skila þannig,en oft á tíðum á maður bara til með að gleima brosköllunum og öðru slíku,og sérstaklega þegar í óefni er komið :? ,en það er komið vel til skila frá þér ValliFudd og munum bara betur eftir þeim næst í svona smá rimmu.kv-TRW :wink:

LSX vél í húddi Camaro-'69,sértakalega fyrir íbbaM :) .

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
langaði þér að panta nýjan camaro árið 69?
« Reply #33 on: October 10, 2007, 23:56:28 »
Þarna erum við með mun betri vél en regular SBC, Bjarki  :wink:  :wink:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
langaði þér að panta nýjan camaro árið 69?
« Reply #34 on: October 11, 2007, 02:13:27 »
þar er ég sammála..

húrra fyrir lsx vélini 8)
ívar markússon
www.camaro.is