Author Topic: langaði þér að panta nýjan camaro árið 69?  (Read 8041 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
langaði þér að panta nýjan camaro árið 69?
« on: October 05, 2007, 12:51:25 »
þetta company er í raunini að bjóða uppá það aftur, ég hef séð bíla frá þeim á forumum og flr,

þú mætir bara, borgar bílin, og sest niður og velur rpo kóðana og setur saman bílin eins og þú hafi verið að panta hann árið 69, lit innrétingu, búnað, vél, skiptingu og flr, og þeir smíða fyrir þig bílin úr nýjum hlutum, þeir eiga 67 68 69 boddý í fleyrtölu á lager,

BARA í lagi,

70k og þeir smíða fyrir þig ZL1

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1969-Camaro-Rare-ZL1-RS-ZL-1-427-COPO_W0QQitemZ160163652110QQihZ006QQcategoryZ6161QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
langaði þér að panta nýjan camaro árið 69?
« Reply #1 on: October 05, 2007, 13:24:28 »
ætlarðu þá bara ekki að panta þér eitt stykki eða svo???,það var hægt að fá Camaro '69 í allskonar útgáfum m.a.s með álboddýi málið var bar hvað þú hafðir djúpa vasa og hversu mikið var í þeim!!!.kv-TRW

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
langaði þér að panta nýjan camaro árið 69?
« Reply #2 on: October 05, 2007, 13:30:29 »
þetta er SNILLD :smt118
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline 954

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 120
    • View Profile
langaði þér að panta nýjan camaro árið 69?
« Reply #3 on: October 05, 2007, 21:32:43 »
Hvaðan hefur þú upplýsingar um þetta álboddý?  Hef stúderað Camaro lengi og mikið, en aldrei heyrt um álboddy. ZL1 var með álhúddi og það er líklega þar sem 1 gen kemst næst því að vera úr áli.
Ási J
Camaro 80 í vinnslu

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
langaði þér að panta nýjan camaro árið 69?
« Reply #4 on: October 05, 2007, 21:43:30 »
ég hef aldrei heyrt um álboddý heldur
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
langaði þér að panta nýjan camaro árið 69?
« Reply #5 on: October 05, 2007, 22:08:12 »
http://www.dynacornclassicbodies.com/classic.html
Ný 69 Camaro boddískel og 67 fastback Mustang
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
langaði þér að panta nýjan camaro árið 69?
« Reply #6 on: October 05, 2007, 23:36:49 »
Quote from: "TRW"
ætlarðu þá bara ekki að panta þér eitt stykki eða svo???,það var hægt að fá Camaro '69 í allskonar útgáfum m.a.s með álboddýi málið var bar hvað þú hafðir djúpa vasa og hversu mikið var í þeim!!!.kv-TRW
Það var ekki búið að finna upp ál ´69  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
langaði þér að panta nýjan camaro árið 69?
« Reply #7 on: October 05, 2007, 23:44:31 »
vertu ekki alltaf að rifa kjaft nonnivett um hluti sem þú veist alls ekkert um kallinn minn!!!.kv-TRW :twisted:

sjáðu myndina nonni og árgerðina.

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
langaði þér að panta nýjan camaro árið 69?
« Reply #8 on: October 06, 2007, 01:05:53 »
þetta er álmillihedd ekki álboddí :o
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline DÞS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 313
    • View Profile
langaði þér að panta nýjan camaro árið 69?
« Reply #9 on: October 06, 2007, 01:11:02 »
heyrheyr
Davíð Þór Sævarsson

PONTIAC FIREBIRD TRANS-AM LQ9 408
1/4 10.5 @ 139 mph
www.youtube.com/d4bb1

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
langaði þér að panta nýjan camaro árið 69?
« Reply #10 on: October 06, 2007, 01:17:31 »
ég er bara að sýna nonnavett þetta!,með framleiðslu á áli að hann hafi rángt fyrir sér að ekki hafi verið byrjað að framleiða ál '69 eins og hann heldur framm!!!,og svo er þetta nú millihedd á Corvette-líka hans uppáhaldi.kv-TRW

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
langaði þér að panta nýjan camaro árið 69?
« Reply #11 on: October 06, 2007, 02:03:13 »
uhh, þú veist að maðurinn var að grínast?
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
langaði þér að panta nýjan camaro árið 69?
« Reply #12 on: October 06, 2007, 02:26:44 »
já íbbiM er nonnivett ekki alltaf að grínast???,en ég rakst einhverstaðar á grein um það hvernig pakka var hægt að fá í '69 Camaro bílana og í hvaða formi,en ég fynn bara hreinlega ekki þessa grein aftur og man ekkert hvar ég rakst á hana en samt stutt síðan,en þar var talað um allavega pakka sem hægt var að fá þessa bíla í það fór bara eftir þvi hvað maður var ríkur og átti í sínum vösum og var þar á meðal talað um þetta álboddý og fullt af fleirum uppgrades pökkum í sambandi við þessa '69 Camaro bíla,verð bara að reina að fynna þessa grein aftur ef ég get til að sanna málið með þetta ál boddý.kv-TRW

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
langaði þér að panta nýjan camaro árið 69?
« Reply #13 on: October 06, 2007, 02:28:55 »
Er ekki minnið að svíkja aðeins og þú að ruglast á álvélinni,ZL1 eða hvað hún hét?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
langaði þér að panta nýjan camaro árið 69?
« Reply #14 on: October 06, 2007, 02:36:43 »
það má vel vera Frikki að það sé minnð???,en ég ætla nú samt að reyna að grafa þetta upp aftur ef ég get,já ég vissi þetta með ál-vélarnar jæja við verðum bara að sjá til með þetta.kv-TRW :(

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
langaði þér að panta nýjan camaro árið 69?
« Reply #15 on: October 06, 2007, 11:22:11 »
Quote from: "TRW"
ég er bara að sýna nonnavett þetta!,með framleiðslu á áli að hann hafi rángt fyrir sér að ekki hafi verið byrjað að framleiða ál '69 eins og hann heldur framm!!!,og svo er þetta nú millihedd á Corvette-líka hans uppáhaldi.kv-TRW
:smt005 Þú ert alveg ágætur væni  :smt043
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
langaði þér að panta nýjan camaro árið 69?
« Reply #16 on: October 06, 2007, 12:06:41 »
ég var nú að spjalla við svavar sem á græna rs camaroinn og hann var að segja mér bara alla söguna en hann talaði aldrei um álboddý að mig minnir, hann talaði bara um álvélina. komu rosalega plain bara með svona miðju koppum á dekkjunum og með rosalega álvél sem var að skila einhverju miklu.
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
langaði þér að panta nýjan camaro árið 69?
« Reply #17 on: October 06, 2007, 12:54:45 »
jæja við skulum þá bara hafa þetta þannig í bili eða þangað til annað eithvað annað kemur í ljós sem er ennþá?,en burt frá því séð eru´69 Camaro 8) bílarnir sjúklega flottir bílar og hafa alltaf verið það!!!.kv-TRW

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
ál mál
« Reply #18 on: October 06, 2007, 19:35:31 »
Buick var með álvél árin ´62 og ´63 sem er sama vél og Rover notaði síðar í sína bíla, var bara ekki nógu stór fyrir USA markað.

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
langaði þér að panta nýjan camaro árið 69?
« Reply #19 on: October 08, 2007, 14:39:19 »
Strákar mínir, þið eruð alveg úti á torgi og túni, nú verð ég að stoppa ykkur.
Í fyrsta lagi var aldrei til álhúdd á 69 Camaro en það var til 427 bigblock með álblokk, álheddum og álmilliheddi og sú vél var léttari en 350.
Í öðru lagi var og er ekki til álboddí því það þyrfti að hanna það upp á nýtt til að fá nýjan burð í það, en það er hægt að fá núna nýtt boddý úr járni.
Og í þriðja lagi  :evil: LESIÐI GREININA MÍNA UM SÖGU CAMARO :evil: http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=17759
 þar fáið þið frekari upplýsingar um álvélina, mismunandi húdd o. fl. og þá þurfið þið ekki að vera að rugla þetta fram og til baka.
Gunnar Ævarsson