Author Topic: Hver á þennan græna Challenger og er hann í lagi í dag?  (Read 5178 times)

Offline gunni-boy

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
    • http://www.3-fotur.central.is
Ætlaði aðeins að forvitnast hérna þar sem ég hef mikinn áhuga á svona bílum og búinn að vera skoða




Hver á þennan græna Challenger og er hann í lagi í dag?
Camaro for life

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Challenger
« Reply #1 on: October 04, 2007, 13:03:58 »
D440 :?:
HR
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Hver á þennan græna Challenger og er hann í lagi í dag?
« Reply #2 on: October 04, 2007, 13:26:24 »
Tók þessa mynd á ameríska deginum 2004 eða 5
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Hver á þennan græna Challenger og er hann í lagi í dag?
« Reply #3 on: October 04, 2007, 14:15:21 »
Þetta er bíll sem Haukur Sveins gerði upp fyrir ekki mörgum árum.
síðast þegar ég sá hann var hann betri en nýr, og á ekki von á að
það hafi breyst mykið síðan.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline LeMans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 196
    • View Profile
Hver á þennan græna Challenger og er hann í lagi í dag?
« Reply #4 on: October 04, 2007, 15:41:00 »
hann var í keflavik fyrir nokkrum árum var með að eg held örugglega 440 fór svo í breiðholtið fretti að það hafi farið í hann 318 svo það væri hægt að rúnta eithvað á honum  :) virkilega fallegur bíll sá voðalega lítið á honun þegar hann var her,smátterí sem var að byrja vart talandi um :)
Sigurbjörn Ragnarsson                                     
VW Golf 1998 Seldur
Citroen Xara ´01

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Hver á þennan græna Challenger og er hann í lagi í dag?
« Reply #5 on: October 04, 2007, 17:50:21 »
var ekki 440 í honum, svo 383 og svo aftur 440?
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Hver á þennan græna Challenger og er hann í lagi í dag?
« Reply #6 on: October 04, 2007, 18:12:40 »
Held það sé 440 í honum í dag. Sá sem á hann heitir Ingvar, rúntar oft með okkur í Krúser, mætir reglulega á honum uppeftir. Ávallt vel shænaður! 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Hver á þennan græna Challenger og er hann í lagi í dag?
« Reply #7 on: October 04, 2007, 18:18:10 »
Rakst einmitt á minn gamla í dag uppi á Skaga, ekki séð hann síðan 2004.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Jón Þór

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Hver á þennan græna Challenger og er hann í lagi í dag?
« Reply #8 on: October 04, 2007, 18:37:08 »
Damn!

Hann sem var orðinn hinn þokkalegasti!
Með vinsemd og virðingu,

Jón Þór Eggertsson
jon.thor@hotmail.com
6926161/5879716
Renault Megane RS 225
Kawazaki KXF250

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Hver á þennan græna Challenger og er hann í lagi í dag?
« Reply #9 on: October 04, 2007, 18:47:08 »
hver á þennan gula í dag? er hann í þessu standi núna?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Hver á þennan græna Challenger og er hann í lagi í dag?
« Reply #10 on: October 04, 2007, 19:17:53 »
já, hann er í þessu standi þar sem ég tók myndina í dag! :lol: Þekki ekki eigandann en veit að hann er ekki til sölu.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Hver á þennan græna Challenger og er hann í lagi í dag?
« Reply #11 on: October 04, 2007, 19:48:58 »
Quote from: "Dodge"
Þetta er bíll sem Haukur Sveins gerði upp fyrir ekki mörgum árum.
síðast þegar ég sá hann var hann betri en nýr, og á ekki von á að
það hafi breyst mykið síðan.


Skilgreindu uppgerð ?
Kristinn Jónasson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Hver á þennan græna Challenger og er hann í lagi í dag?
« Reply #12 on: October 04, 2007, 19:56:12 »
Nú er þetta eitthvað touchy subject?

Ég er nú ekki með það á hreinu hvort hann tók hann sjálfur frá
grunni, veit bara að hann var mykið í fíniseringum og smábreytingum

Gerði pabbi þinn hann upp?

Ég er ekkert á móti því að betur upplýstir menn leiðrétti mig. :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Hver á þennan græna Challenger og er hann í lagi í dag?
« Reply #13 on: October 04, 2007, 19:57:50 »
hann gerði hann ekkert upp en lét laga ymislegt og mála og fékk hann til að virka :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Hver á þennan græna Challenger og er hann í lagi í dag?
« Reply #14 on: October 04, 2007, 23:20:38 »
Quote from: "Dodge"
Nú er þetta eitthvað touchy subject?

Ég er nú ekki með það á hreinu hvort hann tók hann sjálfur frá
grunni, veit bara að hann var mykið í fíniseringum og smábreytingum

Gerði pabbi þinn hann upp?

Ég er ekkert á móti því að betur upplýstir menn leiðrétti mig. :)



Haha já hrikalega touchy, veit bara ekki betur en að  Örvar bakari hafi gert hann upp, gamli málaði hann bara :wink: , en jú Haukur tók flotta tíma á honum og notaði hann almennilega. En núna sést bíllin varla.  :cry:
Algjör óþarfi að kalla það uppgerð þótt menn sinni reglulegu viðhaldi.
Ég man allavegna ekki að bíllin hafi verið gerður upp aftur eftir að Örvar gerði það.  :wink: þó svo meigi vel vera.  8)
Kristinn Jónasson

Offline D440

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
D 440
« Reply #15 on: October 06, 2007, 10:23:14 »
Sælir eg skipti um allt í stírisgangnum á honum lét setja í hann nýtt rafkerfi lét sprauta báðar hurðirnar húdið og frammbrettin og skipta um áklæði og stífa upp stólana og bekkin, var orðið frekar slappt og svo setti ég í hann 440 aftur var með 383 þegar ég keipti hann,svo skiti ég um pakkningar á hurðum
húddi og skotti,lét svo stilla hjólabilið í tölvubekk þá var hann orðin sem nýr í akstri og umgengni.Það var búið að sulla rafkerfinu saman í 20 ár og mælarnir og klukkan virkuðu ekki og það voru viðgerðir í hurðonum sem voru farnar að bolgna upp,þetta var blásið og græjað (jónsi á BSA Akureyri)
hann er mjög góður í dag.
Haukur
Haukur S

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
Hver á þennan græna Challenger og er hann í lagi í dag?
« Reply #16 on: October 06, 2007, 23:48:13 »
já gott ef ég mætti honum ekki áðan
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is