
Chevy. Nova Concourse 1977 305cc.. atti þennan a arin 79-86. Sagan byrjaði sumarið 77 þegar felagi og æsku vinur minn biður mig að hjalpa ser að snuast með ser og leisa ut bil sem hann var að kaupa ser nyan. Splukku nyan Concourse keypti hann af umboðinu S.I.S. sem var nyflutt upp a Höfða. Sagði eg við felaga minn þegar eg var buinn að skoða gripinn, og var mjög hrifinn af bilnum, meir i gamni en i alvöru, að eg fengi forkaupsrettinn af binum er hann seldi. 2 arum seinna hringir vinurinn og segir að billinn væri til sölu. Nu voru goð rað dyr. Nylega buinn að kaupa fyrstu ibuðina, atti nyan Fiat 127 og nykominn með fjölskildu.( allur pakkinn) Keypti bilinn, billinn var keyrður 28000 km. og var ein og nyr. Billinn var notaður i öllum veðrum, sumar, vetur, vor og haust, fjölskildubill, með drattarkulu, nagladekk og alles. Naði eg i siðasta eigandann, og það voru ekki nema 3-4 eigendur af bilnum aður en hann for i pressuna 89. sagði siðasti eigandinn mer að nog hefði verið eftir af bilnum þegar honum var lagt, og hann dauðsæi eftir gripnum. Nu er eg buinn að egnast 3 Novuna ( concourse77) og er i uppgerð, verður eins og sa fyrri gra með rauðum viniltopp og rauð að innan. Ef einhver veit um varahluti, aðalega smadot sem mig vantar, krom Concourse stafirnir (a brettin, og skottlokið) og hudd merkið er orðið ljott. Ef þið vissuð um eitthvað af doti væri gott að heira i ykkur S. 8460720 P.S. Það verður ekki sett drattar kula, ne keypt nagladekk, sennilega litið notaður a veturnar
