Sko það er búið að samþykkja lög sem segja að lámarkshlífðarfatnaður er skylda, buxur, jakki (eða galli), handskar og skór. Hjálmur var í lögum svo það segir sig sjálft.
Það á eftir að semja reglugerð sem segir hvernig hlífðarbúnaður eigi að vera þeas merkingarnar ( CE, DOT, BSE ofl) sem sé hálfklárað mál en sem komið er.
Hins vegar er ekkert mér vitandi í vinslu um að það verði sektarákvæði við því.
Svo málið er hálf asnalegt í þeirri stöðu sem það er í í dag, þetta er eins og að það væri í lögum að vera með öryggisbellti en engir staðlar fyrir beltin ( gætum notað baggaband þessvegna) og ekki sektað fyrir það