Author Topic: Geymsluhúsnæði F. Bíla!  (Read 3379 times)

Offline DariuZ

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
Geymsluhúsnæði F. Bíla!
« on: October 05, 2007, 15:36:38 »
Hvað eru menn svona almennt tilbúnir til að borga fyrir að geyma sína bíla inni í geymslu sem er með öryggiskerfi og öllu tilheyrandi..??

Væri vel þegið ef menn gætu sagt mér ca hvað fólk er tilbúið að borga..


Fyrir fram þakkir........
Hrannar Markússon

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Geymsluhúsnæði F. Bíla!
« Reply #1 on: October 05, 2007, 16:37:01 »
Um það bil 6 þúsund á mánuði,tek þá míð af bílastæðahúsunum,t.d. Vitatorg þar er  4 þúsund á mánuði. :)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline DariuZ

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
Geymsluhúsnæði F. Bíla!
« Reply #2 on: October 05, 2007, 16:54:22 »
Quote from: "motors"
Um það bil 6 þúsund á mánuði,tek þá míð af bílastæðahúsunum,t.d. Vitatorg þar er  4 þúsund á mánuði. :)


Já vissi af því en ég er svona að meira að tala um húsnæði þar sem enginn umgangur væri... (Búinn að heyra soldið oft af því þegar fólk hefur komið að "gullmolunum" sínum og það er búið að krota heilu listaverkin í rikið á þeim  :?
Hrannar Markússon

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Geymsluhúsnæði F. Bíla!
« Reply #3 on: October 05, 2007, 17:09:23 »
Það kemst hver sem inn í Vitatorg til að skoða og jafnvel fikta í bílunum.

Tók þessar myndir í Vitatorgi í byrjun Janúar sl.




Mér finnst ekkert að því að borga allt upp undir 10 kall á mánuði fyrir góða upphitaða geymslu með öryggiskerfi og góðri loftræstingu.

En hvernig er það hjá þér... hefur maður einhvern aðgang að bílnum þegar hann er þarna inni? Er hægt að setja í gang og hreyfa regluglega?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Geymsluhúsnæði F. Bíla!
« Reply #4 on: October 05, 2007, 17:13:12 »
´Já það er hvimleitt en menn þurfa bara þrífa oftar,held samt að skemmdir hafi ekki orðið á bílunum þetta er vel vaktað með myndavélum og öryggisvörðum. :)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Geymsluhúsnæði F. Bíla!
« Reply #5 on: October 05, 2007, 17:17:03 »
Fyrir utan það er vörður í þessum húsum,og það er allt tekið upp á band sem fram fer í húsinu. :)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Geymsluhúsnæði F. Bíla!
« Reply #6 on: October 05, 2007, 18:19:46 »
sælir nú, ég fór niður í vitatorg fyrir viku síðan og spurði um stæði,
vörðurinn sagði að það væri allt fullt og c.a 50 á biðlista.
Hann talaði um að það væri verið að fækka stæðu sem væru notuð
til langstíma, þ.e.a.s fornbíla og svoleiðis.

gbb

Offline DariuZ

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
Geymsluhúsnæði F. Bíla!
« Reply #7 on: October 05, 2007, 18:59:28 »
Quote from: "Moli"
Það kemst hver sem inn í Vitatorg til að skoða og jafnvel fikta í bílunum.

Tók þessar myndir í Vitatorgi í byrjun Janúar sl.




Mér finnst ekkert að því að borga allt upp undir 10 kall á mánuði fyrir góða upphitaða geymslu með öryggiskerfi og góðri loftræstingu.

En hvernig er það hjá þér... hefur maður einhvern aðgang að bílnum þegar hann er þarna inni? Er hægt að setja í gang og hreyfa regluglega?


Já það ætti að vera hægt... en ekki samt að koma í hverri viku og taka klukkutíma rúnt og henda inn aftur... meira svona "langtíma" en samt sem áður með fyrirvara um að geta alltaf komist í hann...  Sumir bílar verða nátturulega minna hreyfðir en aðrir og verða þá væntanlega innar inni en hinir...
Hrannar Markússon

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Geymsluhúsnæði F. Bíla!
« Reply #8 on: October 05, 2007, 19:43:29 »
Flott að að vita, það er gríðarleg eftirspurn eftir stæðum fyrir fornbíla yfir vetrartímann, enda hefur mikil aukning átt sér stað. Veit dæmi um að vel efnaðir menn eru mikið að spá í að byggja sér húsnæði til að leigja út til einstaklinga sem eiga forn/spari bíla.

Quote from: "motors"
´Já það er hvimleitt en menn þurfa bara þrífa oftar,held samt að skemmdir hafi ekki orðið á bílunum þetta er vel vaktað með myndavélum og öryggisvörðum. :)


Quote from: "motors"
Fyrir utan það er vörður í þessum húsum,og það er allt tekið upp á band sem fram fer í húsinu. :)


Já, en það bætir samt ekki hugsanlegan skaða sem gæti orðið á nýlega máluðum bíl sem myndi hugsanlega standa þarna í einhvern tíma, það fellur mikið úr loftinu á bílana og sé skrifað í rykið þá sést það á lakkinu.

Þó að það sé vörður við þarna nokkra klukkutíma á dag og að það séu eftirlitsmyndavélar á staðnum segja þær þér ekkert endilega til þess sem að olli hugsanlegu tjóni. Það er til fólk með greindavísitölu á við svamp sem hafa einhverrahluta vegna ánægju á því að skemma bíla. Er þá ekki bara spurning um að finna sér annan stað fyrir kerruna. Þar sem enginn kemst að henni?  :?

- Moli
í vangaveltum
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Geymsluhúsnæði F. Bíla!
« Reply #9 on: October 05, 2007, 19:59:15 »
Sammála síðasta ræðumanni. :)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Geymsluhúsnæði F. Bíla!
« Reply #10 on: October 05, 2007, 20:05:29 »
Darius, ert þú með húsnæði til leigu?
Og ef svo er þá hvar og hvað er verðið?

gbb

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Geymsluhúsnæði F. Bíla!
« Reply #11 on: October 05, 2007, 20:06:45 »
Darius, ert þú með húsnæði til leigu?
Og ef svo er þá hvar og hvað er verðið?

gbb