Author Topic: Landfylling  (Read 2077 times)

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Landfylling
« on: October 05, 2007, 23:12:19 »
Sæl öll .

Eru þessir moldarflutningar og og annað góðgæti sem fylgir með upp á braut undir control einhvers?

Eru einhverjir sem fylgjast með því hvort þessir trukkar séu ekki að keyra brautina okkar?

Mér er bara spurn. :?:

kv Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Landfylling
« Reply #1 on: October 06, 2007, 09:03:12 »
Þeir hafa fengið fyrirmæli um að keyra ekki á brautinni. Okkur hefur sýnst þeir standa við það hingað til. Veist þú eitthvað sem við vitum ekki  :?:
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Tiundin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 211
    • View Profile
Landfylling
« Reply #2 on: October 06, 2007, 15:57:18 »
Sælir. Ég er einn af þeim hafa verið að keyra þangað í liðinni viku. Eins og í öllum hópum eru svartir sauðir inn á milli. Ég hef staðið af einstaka leigubíl við að stelast til að keyra brautina til baka tóma. Þar sem ég hef aðalega séð för, er í kringum 1/8 mílu markið, á hægri braut.

Ég vil taka það fram að ég er ekki einn þeirra sem hafa keyrt á brautinni, því ég ber virðingu fyrir brautinni og KK.

Kveðja Andri
Pontiac
Cadillac


Andri Yngvason S:6975067

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Landfylling
« Reply #3 on: October 06, 2007, 21:08:18 »
Andskotans og við erum með hjólamílu á morgun. Það kostar morð fjár að láta þrífa brautina.  :twisted:  :twisted:  :twisted:
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Landfylling
« Reply #4 on: October 08, 2007, 00:22:40 »
Mikið ryk á brautinni en þegar maður skoðaði 1/8 sá maður að þetta hafa bara verið 2-3 svartir sauðir sem hafa stytt sér leið..   Af ég veit ekki hvað mörgum, allavega MJÖG MÖRGUM!   Svo þetta var kannski ekki eins slæmt og maður hélt að þetta yrði þó gripið á vinstri braut hafi verið eitthvað verra en í þeirri hægri..  Eins og sást þegar Axel spólaði langt útfyrir 1/8 :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488