Author Topic: Chevy Nova 1965  (Read 12035 times)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Chevy Nova 1965
« on: October 04, 2007, 17:50:52 »
smá myndir af þessari uppgerð  :lol: ps Haffi veistu um fram ljósa botna og ljós eru ekki með :?:  :? var svona smá að setja saman til að sjá svona hvernig við látum mála ljósa festingar við bretti og stuðara festingar og svo bara til að sá hvað vantar og svoleiðis erum líka að spá í að láta mála brettinn á innan það er svolitið klúður :?  að hafa ekki gert það :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Camaro SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 312
    • View Profile
Chevy Nova 1965
« Reply #1 on: October 04, 2007, 20:45:32 »
Ég lét allt með bílnum sem ég átti ,luktar botnar voru með en aðalljóskerin voru ekki með en eru ábyggilega til á bensinstöðinni,við Sævar hefðum nú málað þetta allt saman við máluðum allavegna
inní bremsu diskana og stýrishjólið :wink:+ allt hitt .........skiptir máli  :wink:
Kveðja Haffi

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Chevy Nova 1965
« Reply #2 on: October 04, 2007, 21:14:29 »
já ég ríf brettinn af og læt mála þau aftur ps en 1listi á aftur rúðu vantar var hann tíndur :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Chevy Nova 1965
« Reply #3 on: October 04, 2007, 21:26:12 »
Veistu ekki hvað EP er ?
Geir Harrysson #805

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Chevy Nova 1965
« Reply #4 on: October 04, 2007, 21:31:09 »
nei ég veit bara hver pósturinn Páll er :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Camaro SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 312
    • View Profile
Chevy Nova 1965
« Reply #5 on: October 04, 2007, 21:56:41 »
vantaði 1 afturlista já?????
Kveðja Haffi

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Chevy Nova 1965
« Reply #6 on: October 05, 2007, 08:42:37 »
Þegar hér er komið sögu væri ráð að fá sér
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Chevy Nova 1965
« Reply #7 on: November 02, 2007, 18:23:51 »
jæja þá er búið að rifa vél og gir úr dragga og koma honum fyrir :D og svo er búið að koma vél á sinn stað aftur í Novu :lol: og hún virkar bara að sjá eins og smávél þarna :roll:  en smá myndir :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Chevy Nova 1965
« Reply #8 on: November 02, 2007, 19:08:55 »
er bara búið að hengja draggann til skrauts?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Chevy Nova 1965
« Reply #9 on: November 02, 2007, 19:40:06 »
Þessi Nova er sóðallega flott..................
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Chevy Nova 1965
« Reply #10 on: November 02, 2007, 20:46:24 »
Hrikalega flott :shock:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Chevy Nova 1965
« Reply #11 on: November 02, 2007, 21:50:53 »
Gerist ekki flottara, verð að viðurkenna að það er töluverð eftirsjá og söknuður af þessu dóti :cry:
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Chevy Nova 1965
« Reply #12 on: November 02, 2007, 22:22:44 »
vá þetta er svakaleg nova, liturinn er  :smt118
Gísli Sigurðsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Chevy Nova 1965
« Reply #13 on: November 02, 2007, 22:51:21 »
Quote from: "Gilson"
vá þetta er svakaleg nova, liturinn er  :smt118

Sunset Orange,sami og á 4rth gen F-body.Mjög fallegur.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Chevy Nova 1965
« Reply #14 on: November 02, 2007, 23:09:21 »
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "Gilson"
vá þetta er svakaleg nova, liturinn er  :smt118

Sunset Orange,sami og á 4rth gen F-body.Mjög fallegur.


s.s. sami litur og þessi ?
Gísli Sigurðsson

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Chevy Nova 1965
« Reply #15 on: November 03, 2007, 00:18:04 »
þetta er sunset orange camaro já
ívar markússon
www.camaro.is

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
Chevy Nova 1965
« Reply #16 on: November 03, 2007, 00:59:15 »
þetta er klikkað :twisted: verður gaman aðsja þetta i action
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl

Offline Camaro SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 312
    • View Profile
Chevy Nova 1965
« Reply #17 on: November 03, 2007, 18:58:24 »
Quote from: "Gilson"
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "Gilson"
vá þetta er svakaleg nova, liturinn er  :smt118

Sunset Orange,sami og á 4rth gen F-body.Mjög fallegur.


s.s. sami litur og þessi ?
Fyndið að þú skildir velja einmitt þessa mynd ................... :P    Af öllum hehe
Kveðja Haffi

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Chevy Nova 1965
« Reply #18 on: December 29, 2007, 16:39:38 »
jæja þá er hann kominn upp í liftu á að reina að fara gera eitthvað smá :lol:  nú er búið að mála brettinn að innan líka og alla smá hluti í kringum framstæðu :wink:  og stuðara festingar fam og aftur svo að þetta verði nú mega flott  :shock:  en vantar okkur lista helst bara nýtt sett með öllu og svo vantar að smiða drifskaft ps hverjir eru bestir í því :?:  og vantar draglið líka er það ekki til bara hjá stál og stansa :?: og er ekki einhver hér sem á svona :?:fyrir vatslás :?: svo  smá myndir  :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Gaui

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
Chevy Nova 1965
« Reply #19 on: December 29, 2007, 21:13:26 »
Blessaður Kristján ég á til svona water neck alveg ónotað fyrir chevy, það er reyndar ekki sama afstaða eins og sýnir á myndinni hjá þér, en ég læt mynd fylgja ef þið getið notað þetta..... held að Gunni eigi að vera með númerið hjá mér.
Guðjón G. Bjarnason