Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Hver á þennan græna Challenger og er hann í lagi í dag?

<< < (4/4)

D440:
Sælir eg skipti um allt í stírisgangnum á honum lét setja í hann nýtt rafkerfi lét sprauta báðar hurðirnar húdið og frammbrettin og skipta um áklæði og stífa upp stólana og bekkin, var orðið frekar slappt og svo setti ég í hann 440 aftur var með 383 þegar ég keipti hann,svo skiti ég um pakkningar á hurðum
húddi og skotti,lét svo stilla hjólabilið í tölvubekk þá var hann orðin sem nýr í akstri og umgengni.Það var búið að sulla rafkerfinu saman í 20 ár og mælarnir og klukkan virkuðu ekki og það voru viðgerðir í hurðonum sem voru farnar að bolgna upp,þetta var blásið og græjað (jónsi á BSA Akureyri)
hann er mjög góður í dag.
Haukur

juddi:
já gott ef ég mætti honum ekki áðan

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version