Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Hver á þennan græna Challenger og er hann í lagi í dag?

(1/4) > >>

gunni-boy:
Ætlaði aðeins að forvitnast hérna þar sem ég hef mikinn áhuga á svona bílum og búinn að vera skoða




Hver á þennan græna Challenger og er hann í lagi í dag?

Halldór Ragnarsson:
D440 :?:
HR

Jón Þór Bjarnason:
Tók þessa mynd á ameríska deginum 2004 eða 5

Dodge:
Þetta er bíll sem Haukur Sveins gerði upp fyrir ekki mörgum árum.
síðast þegar ég sá hann var hann betri en nýr, og á ekki von á að
það hafi breyst mykið síðan.

LeMans:
hann var í keflavik fyrir nokkrum árum var með að eg held örugglega 440 fór svo í breiðholtið fretti að það hafi farið í hann 318 svo það væri hægt að rúnta eithvað á honum  :) virkilega fallegur bíll sá voðalega lítið á honun þegar hann var her,smátterí sem var að byrja vart talandi um :)

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version