Author Topic: E30 318is 1990/07  (Read 1758 times)

Offline einarsss

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 17
    • View Profile
E30 318is 1990/07
« on: October 03, 2007, 10:12:10 »
Ekinn 125k mílur framleiddur í USA 07/1990 m42b18 - 136hp twincam vél

2 dyra
Svartur
rafmagn í rúðum
topplúga
Vindhlíf fyrir topplúgu
Vökvastýri
Shadowline
Sportsæti með alveg óbrotnum ramma en áklæði á bílstjórasæti frekar lélegt. Allar stillingar á sætunum virka og alls ekki stífar.
Diskar að aftan ala 318is
Miðjustokkur með hólfi en ekki kassettuhólfi
14" bottlecaps með negldum vetrardekkjum - nóg eftir á þessum dekkjum
lítill lip spoiler
bling bling afturljós - ætti að fá orginal ljósin í vikunni
glær stefnuljós að framan
Sony CD spilari - MP3 WMA+
orginal hátalara
þriðjabremsuljósið í afturhillu
varadekk í fullri stærð á 14" bottlecaps

Það sem er að honum er, bensín mælir sýnir ekki altaf réttastöðu en þegar gulaljósið kveiknar þá er kominn tími til að fara taka bensín.
Snúningshraðamælir virkar ekki.
Hitamælirinn hoppar stundum til og frá - nóg að banka í mælaborðið til að fá rétta stöðu.
Það á að vera hægt að setja mælaborð úr 318i og laga þar af leiðandi að laga þessi helstu leiðindamál ásamt því að fá KM í stað mílna
Þarf að skipta um bremsudiska að framan
Þarf að sjóða í pústið - hef ekki kíkt undir hann og séð stærðina á gatinu.
Reimin fyrir vökvastýrið slitnaði í síðstuviku víst.
lakkið kústað. húdd, stuðari, framsvunta og frambretti voru sprautuð fyrir sirka 2 árum.

Verð að segja að þetta er ljúfur bíll og hann kom mér örruglega heim eftir 700km ferðalag frá egilsstöðum. Vélin virkar fínt og gott viðbragð í henni.

Þetta gæti verið gott verkefni fyrir góðan 325i eða að modda hann eins og hann er með að lækka hann + læst drif 4.10 hlutfall = skemmtilegt leiktæki.


Tek betri myndir eftir bón





Óska eftir tilboði

Hægt að nálgast mig í síma 8434425/8924504 eða msn einarsig_@hotmail.com


Bíllinn er staðsettur í Reykjavík.