Author Topic: Willys 1973 -SELDUR-  (Read 3468 times)

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Willys 1973 -SELDUR-
« on: October 02, 2007, 23:36:39 »
Willys til sölu

árgerð:1973
vél: 6cyl línu 4,2
Skipting: beinskiptur 3 gíra
Litur: svartur

Hann er á 36 tommu dekkjum sem eru dáldið slitin. Er á númerum eins og er en ekki skoðaður, ætla að taka hann af númerum ef hann selst ekki.
en það sem ég veit sem er að honum er það þarf að skipta um vökva í bremsunum, nýja mótorpúða, rúðuþurkumótor og rúðuþurkur og það vantar flautu, á það til á bara eftir að setja hana í. Húsið sem er á honum er greynilega heimasmíðað úr trefjaplasti, er ágæt en mætti vera betra.
Já og boddy er allt úr plasti. Þetta er góður efniviður í góðan jeppa fyrir veturinn, er að þvælast fyrir mér og vill bara losna við hann.
Helst engin skipti en væri alveg til í amerískt gamalt og gott ef einhver lumar á svoleiðis.

Sími: 867-5272 hringja eftir klukkan 4 eða einkapóst

Verð: 250 þús

-Eyþór-
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger