Author Topic: Til sölu 4hjól, jeppi og tjaldvagn  (Read 2280 times)

Offline Axelth

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Til sölu 4hjól, jeppi og tjaldvagn
« on: October 01, 2007, 23:58:03 »
Nú á að rýma til og er eftirfarandi til sölu:

Kawasaki Mojave 250cc 1987
það þarf að klára að rífa mótor og skipta um skiftigaffla en þeir fylgja með
ásamt heddpakkningu.
hjólið er rautt og með lengri aftur gaffli og á fínustu dekkjum sem reyndar leka smá.
verð 109.900kr ísl

Nissan Patrol 1991 2.8Disel Turbo
Bíllin er hvitur og lítur fínt út og er með nýa kastara með parki að framan.
svo stendur hann á splunkunýum 33" dekkjum með míkróskurði
en þarnast smá lagfæringa fyrir skoðun.
Fínasti bíll en ég er bara ekki fyrir jeppa  :(
Verð 390.900kr ísl

Tjaldvagn sem er að mig minnir frá 1984 og er þýskur eðalvagn.
Hann er með 2 fortjöldum sem gera hann að 23fm rými upptjölduðum með 2 misstórum svefnherbergjum.
En lömin á honum miðjum gaf sig en það fylgir önnur með sem reyndar þarf að liðka smá um.
Skipt var um hjólalegur í fyrrasumar og lagt ný afturljós með öllu tilheyrandi.
verð 35.900kr ísl

Ef eitthver vill bjóða betur þá er það velkomið en ég vil helst ekki skipti en það má samt alltaf prófa að freista mín.

Góðar stundir.
Axel Th
820-9007
Axel Th Hr
Kawasaki ZX-10R 2007 --- J 10 í alvarlegri yfirhalningu