Author Topic: Mustang 69/70  (Read 5684 times)

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
Mustang 69/70
« on: October 01, 2007, 02:22:19 »


Man ekki einhver eftir þessum stóð fyrir utan bílverk Bá í 100ár. og ef það væri til myndir af honum í skárra ástandi væri nú alls ekki leiðinlegt að sjá þær.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Mustang 69/70
« Reply #1 on: October 01, 2007, 09:51:10 »
Djöfull hefur þessi lent illa í því í 80's
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Mustang 69/70
« Reply #2 on: October 01, 2007, 10:33:35 »
:smt037
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Mustang 69/70
« Reply #3 on: October 01, 2007, 11:58:13 »
Það voru eitthverjar kenningar að þessi bíll hefði verið vínrauður og frændi minn hefði átt hann, það leynast myndir af þeim bíll eitthver staðar.

Kv.
Buddy

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Mustang 69/70
« Reply #4 on: October 01, 2007, 12:07:58 »
12.03.1980     Tómas Guðmundsson     Bakkatjörn 15     
19.11.1976    Sigurður Þorvaldsson    Bíldsfell 1,

12.03.1980     X1997     Gamlar plötur
19.11.1976    X2666    Gamlar plötur

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Mustang 69/70
« Reply #5 on: October 01, 2007, 16:47:12 »
þessi er '69, var henn ekki kallaður Sematary, rauð plussaður
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Mustang 69/70
« Reply #6 on: October 01, 2007, 18:55:15 »
Þessi var síðast þegar ég vissi í geymslu í Þykkvabæ!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Mustang 69/70
« Reply #7 on: October 01, 2007, 23:21:20 »
Er ekki einn með svona skiptu mælaborði á Akureyri
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Mustang 69/70
« Reply #8 on: October 01, 2007, 23:44:39 »
Quote from: "firebird400"
Er ekki einn með svona skiptu mælaborði á Akureyri


?

kv
Björgvin

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Mustang 69/70
« Reply #9 on: October 02, 2007, 09:37:50 »
eru ekki bara mustangar með skiftu mælaborði?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline kawi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Mustang 69/70
« Reply #10 on: October 02, 2007, 12:28:10 »
tommi á Þennan enn í dag og bíður uppgerðar.
þorbjörn jónsson

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Mustang 69/70
« Reply #11 on: October 02, 2007, 13:53:26 »
Ég fann myndir af bílnum í gær en það eru slædsmyndir, bíllinn var vínrauður með númerinu R-31281, 302 ci. beinskiptur og var seldur til Selfoss ´76.

Kv.
Buddy

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Mustang 69/70
« Reply #12 on: October 03, 2007, 00:04:15 »
tvær topplúgur? hvaða hippi hefur átt þennan..
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Mustang 69/70
« Reply #13 on: October 08, 2007, 21:50:39 »
Quote from: "firebird400"
Er ekki einn með svona skiptu mælaborði á Akureyri


Ertu að tala um þann rauða á Ystafelli?
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson