Author Topic: Gamli camaroinn minn! uppls óskast  (Read 4228 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Gamli camaroinn minn! uppls óskast
« on: September 18, 2007, 01:08:21 »
ég hef reynt áður að finna einhevrjar gamlar myndir af honum, með 0% árangri,

ég flétti með mola í gegnum albúmin sem hann fékk hjá eika og fannt vær myndir af bílnum sem var rifinn sem donor þegar minn gamli var tekin í gegn,

Þessi bíll var fluttur inn held ég öruglega 87 og þá vestur á firði, en var held ég lengst af á akureyri,

ég man eftir honum á fartinu fyrir norðan þegar é gvar lítill,
þá vínrauður með svörtum nebba,  81 camaro Z28, á lokuðum cragar króm felgum, með sléttum botni, minnir að hann hafi verið ljós að innann

ég heyrði að hann hefði staðið á túni þarna á akueyri í dáldin tíma, minnir endilega að einhvern almar hafi átt hann,

heyrðu skemmtilega sögu um að skiptingin hafi yfirgerfið hann í einhverri spyrnuni inn eyjafjörðinn,

það getur ekki annað verið en að það muni einhver eftir gripnum,

hann var ennþá vínrauður með svartan nebba á krómi þegar félagi minn keypti hann vestur, þá var hann rifinn í spað og málaður svartur sanseraður og sett svört leðurinnréting í hann og 400cid pontiac vél,
ég kauðpi hann svo hálfkláraðan árið 2001 og vinn helling í honum
og geri svo þau reginmistök að selja bílin og sé ekki lítið eftir því :S

jæja norðanmenn,  sýnið hvað þið getið 8)
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Gamli camaroinn minn! uppls óskast
« Reply #1 on: September 18, 2007, 08:18:17 »
Sæll íbbiM er hann ekki bara enn í Borgarnesi lokaður inni í skúr og í allherjar uppgerð þar???,ég er nokkuð viss um að eithvað var rætt um gamla'81 Camaro-inn þinn hér á spjallinu síðasta vetur,en ætla sammt ekki að fullyrða það en þetta minnir mig,en ef þú ert bara að leita af gömlum myndum af honum þá veit ég ekkert um það.kv-TRW

Offline camaro85

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 220
    • View Profile
Camaro
« Reply #2 on: September 18, 2007, 11:38:31 »
Hérna eru tvær myndir af honum í borganesi sem að ég tók í júlí 2003

Kveðja Steini










Dodge Charger 1982
Kawazaki GPZ 550 1986
Custom honda cb750
Suzuki ac 50cc 1978

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Gamli camaroinn minn! uppls óskast
« Reply #3 on: September 18, 2007, 13:34:23 »
passar, þetta er víllin eins og ég lét hann frá mér, felgurnar undan bílnum hans frikka og flr,

mig langar í famlar myndir
ívar markússon
www.camaro.is

Offline BLÁR

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Gamli camaroinn minn! uppls óskast
« Reply #4 on: September 18, 2007, 18:15:46 »
Mikið rétt hann er ennþá inn í skúr í Borgarnesi ,en ekki mikið gert er á kafi í drasli
Pajero 3,2
Camaro LT 1977 í uppgerð
Camaro 1977 í varahl. og eitthvað

B.Gunnar Lár.

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Gamli camaroinn minn! uppls óskast
« Reply #5 on: September 18, 2007, 18:43:14 »
Og er alls ekki falur, ég talaði við eigandan í vor.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Gamli camaroinn minn! uppls óskast
« Reply #6 on: September 18, 2007, 20:05:52 »
mig langar í þennan bíl aftur :?
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Gamli camaroinn minn! uppls óskast
« Reply #7 on: September 19, 2007, 05:40:21 »
Skyl þig vel íbbiM en ég kannast sjálfur við söknuð,en ég gat fengið þinn gamla keiftan í Borgarnesi fyrir nokkrum árum fyrir slatta af seðlum þá,en kauði sem á/átti bílinn vildi bara einfaldlega fá of mikið fyrir hann á þeim tíma að mínu mati eða 650.000 þús á borðið en mér fannst það bara einfaldlega of mykið fyrir hann á þeim tíma!!!,en ég bauð honum 500 þús á borðið og hann sagði nei alls ekki minna en 650.000 þús hann var allveg gallharður á því verði,en ég var ekki til í að borga 650 þús þá í fyrsta lagi út af þessari 400 pontiac vél og í öðru lagi að það voru ekkert annað en litlar loftbólur undir lakkinu á honum út um allt,en samt flottur virkilega flottur Camaro.kv-TRW

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Gamli camaroinn minn! uppls óskast
« Reply #8 on: September 19, 2007, 15:45:55 »
þessi bíll var alveg þrusuefnilegur þegar ég lét hann frá mér,  bíllin var allur unnin niður og ryðhreinsaður, málaður sona svartur, farið yfir allt rafmagn, skipt um felgur, allt hjólastell undir honum að framan, legur og pakkdósir að aftan, allar bremsur, sett 400 vél og skiptingu í hann,  sett svarta leður/vinyl innrétingu úr öðrum camaro í hann,  ég keypti felgurnar undan trans aminum hans frikka ásamt pústinu og einhevrju flr,  og flr,

já það voru silicon bólur í lakkinu á honum, fyrst eftir málunina var bíllin alveg glymrandi, en svo löngu seinna..  einhevrjum 2-3 mánuðum minnst fóru þær að spretta upp,

þegar ég seldi bílin þá þurfti að laga smá ryð sem var að koam upp í afturbrettinu, klæða setuna á bílstjórastólnum og stoppa hitavandamál, fyrir utan það keyrði þessi bíll gífurlega vel og var stráheill og góður,

það sorglegasta við þetta er að.. þessir bílar voru hreint ekki jafn verðmiklir þá og þeir eru í dag,  ég var bara búin að fá leið á að vinna íu honum og borga bensínið á hann, svo var bakkað á hann og ég fékk vel útúr tryggingunum til að laga hann, og lét ég því bílin á grín verði frá mér,  það komu svo upp langar og leiðinlegar deilur á milli mín og kaupanda eftir að bíllin ofhitnaði.. með mjög ólíkum skoðunum okkar á því hvað hafði verið á hreinu og ekki..  og  sé ég einna mest eftir því að hafa ekki sagt strax já við að fá kaupin til baka,

ég sett 3rd gen trans am upp í þennan bíl á sínum tíma, en 2nd gen hafði verið draumabíllin frá því að ég var rétt að skríða úr bleyju..
mér til mikillar vonbrigða hef ég bara fáa eða enga bíla keyrt sem eru leðinlegri í akstri en 2nd gen, og stefndi ég því alltaf á 4th gen eftir að ég lét þenna frá mér,

en nú langar mig að eiga báða.. keyra 4th gen bílin, horfa á 2nd gen bílin :P
ívar markússon
www.camaro.is

Offline BLÁR

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Gamli camaroinn minn! uppls óskast
« Reply #9 on: September 19, 2007, 21:04:48 »
Hann lítur ekki vel út í dag og ég held að hann hafi viljað leika sér á bílnum áður en hann setti hann inn í skúr og  stútað skiftingunni
Pajero 3,2
Camaro LT 1977 í uppgerð
Camaro 1977 í varahl. og eitthvað

B.Gunnar Lár.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Gamli camaroinn minn! uppls óskast
« Reply #10 on: September 29, 2007, 11:05:35 »
já ég heyrði nefninlega af því að hann væri allt annað en fallegur í dag, og finnst það synd,  þetta er bara flottur bíll til að búa til eitthvað úr, alvöru Z með flottu vin number
ívar markússon
www.camaro.is

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Gamli camaroinn minn! uppls óskast
« Reply #11 on: September 29, 2007, 12:14:00 »
hann er hrikalega fallegur á myndunum 2003.
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Gamli camaroinn minn! uppls óskast
« Reply #12 on: September 29, 2007, 12:36:04 »
hérna e rhann árið 01, þegar ég kom með hann heim úr aðstæðuni þar sem kramið og flr fór í hann



ég setti hann svo á þesar krómfelgur, ljósahlífarnar á, púst sem komu út undan sílsunum og flr árið 02

beyglan á frambrettinu er eftir að gamall fauskur bakkaði utan í hann með kerru, en ég hafði ekkert því til sönnunar á kallin þannig að það fékst ekki mikið út úr því,

svo var bakkað á hann þegar ég var rétt að ganga frá söluni, ég sé að það tjón er ennþá á honum þarna
ívar markússon
www.camaro.is