Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

RS flokkur - reglubreyting

<< < (2/7) > >>

3000gtvr4:
Ég vil ekki leyfa þetta bensín nema dælubensín við verðum að setja mörkin einnhvern staðar, mér finnst þetta flott eins og er

Vil getað notað dælubensín ekki bensín sem kostar um eða yfir 400kr líterinn þetta á nú að vera götubílaflokkur

otomas:

--- Quote from: "Nóni" ---

Segðu okkur frekar af hverju þú mættir ekki í síðustu keppnina!

Segðu okkur líka hvað er svona gott við þetta, ertu kannski búinn að prófa?  

Orðið á götunni segir að sumum sé ekki boðið heim í kaffi heldur bensín.


Á síðasta aðalfundi var samþykkt að stofna reglunefnd sem myndi fara með þessi mál en ennþá hefur ekki nema einn boðið sig fram í hana. Þér er líka velkomið að gera tillögu um þetta, mér sýnist nú bara að þér hafi gengið bærilega á dælubensíni, eða varstu ekki á því?




Kv. Nóni
--- End quote ---



Ástæðan fyrir því að ég kom ekki í síðustu keppni er sú að ég braut öxul í blásaranum.

Að sjálfsögðu er ég búinn að prófa race bensín á æfingu, stór minnkar ef ekki eyðir öllu kveikjubanki, algjör snilld. Það er rétt hjá þér það gekk vel á dælubensíninu en ef maður getur valið um bensín sem fer betur með vélina og mögulega kreist meira út úr henni, þá er vert að skoða það.

Ég er nú meira fyrir kaffið, þótt ég sé tengdur þeim race gas mönnum.

Þakka þér fyrir ábendinguna með reglunefndina, ég verð endilega að koma með tillögu.

baldur:
Það eru nú til bílar í útlandinu sem eru að keyra á 10 sekúndum og væru löglegir í RS flokk. Þetta er bara spurning um að smíða mótorinn fyrir það sem hann á að gera. Auðvitað er race gas málið til þess að ná sem mestu afli útúr hverju grammi lofts sem fer inná vélina en það er bara engan vegin málið að vera að blanda bensíni á tanknum fyrir keppni. Þýðir ekkert að vera að keyra mótorinn á allskonar bensíni eftir hvaða dagur vikunnar það er. Ef mótorinn er smíðaður fyrir race bensín þá er það auðvitað eyðilegging að keyra hann a götubensíni, og á þannig mótor bara ekkert heima í götubíl.
Ef mótorinn er smíðaður með það í huga að setja hann í götubíl og keyra á venjulegu bensíni þá fer það bara ekkert illa með hann að keyra á því. Ef menn eru að blása helling inn á óbreytt innvols þá vorkenni ég þeim ekkert ef dótið er bankandi í öllum gírum, þeir áttu bara að sjá það fyrir.

Þessi bensínregla er sett til þess að menn séu ekki með hreina og klára keppnismótora sem ekki geta gengið fyrir venjulegu bensíni í þessum flokk.

fordfjarkinn:
HÆ HÆ Ég bíð mig hér með formlega í vitna viðurvist í reglunemd.
KV. Theódór Helgi Sighvatsson.

Nóni:

--- Quote from: "otomas" ---
--- Quote from: "Nóni" ---

Segðu okkur frekar af hverju þú mættir ekki í síðustu keppnina!

Segðu okkur líka hvað er svona gott við þetta, ertu kannski búinn að prófa?  

Orðið á götunni segir að sumum sé ekki boðið heim í kaffi heldur bensín.


Á síðasta aðalfundi var samþykkt að stofna reglunefnd sem myndi fara með þessi mál en ennþá hefur ekki nema einn boðið sig fram í hana. Þér er líka velkomið að gera tillögu um þetta, mér sýnist nú bara að þér hafi gengið bærilega á dælubensíni, eða varstu ekki á því?




Kv. Nóni
--- End quote ---



Ástæðan fyrir því að ég kom ekki í síðustu keppni er sú að ég braut öxul í blásaranum.

Að sjálfsögðu er ég búinn að prófa race bensín á æfingu, stór minnkar ef ekki eyðir öllu kveikjubanki, algjör snilld. Það er rétt hjá þér það gekk vel á dælubensíninu en ef maður getur valið um bensín sem fer betur með vélina og mögulega kreist meira út úr henni, þá er vert að skoða það.

Ég er nú meira fyrir kaffið, þótt ég sé tengdur þeim race gas mönnum.

Þakka þér fyrir ábendinguna með reglunefndina, ég verð endilega að koma með tillögu.
--- End quote ---



Ókey, mér sýnist þetta vera á réttri leið og við að verða búnir að fá í fulla nefnd með þeim mönnum sem hafa boðið sig fram.


En Teddi minn, ef þú verður í þessari nefnd þá verður reisbensín frá ykkur skylda í öllum flokkum :lol:


Gummi á Evo, Gunni Golfari, Tómas. Svo vantar bara einhverja tvo í viðbót, ég var eiginlega búinn að reikna með Frikka.


Kv. Nóni

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version