Author Topic: jæja drengir, næsta sumar! hverjir og hvað??  (Read 7524 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
jæja drengir, næsta sumar! hverjir og hvað??
« on: September 24, 2007, 13:36:10 »
jæja drengir, nú er kominn tími á að skrúfa yfirlýsingagleðina í botn,

nú er veturinn að verða skollin á, og eflaust margir byrjaðir að hugsa sér til skúrsins og einhevrja breytinga fyrir næsta sumar,  eða sona leppalúðar eins og ég sem voru með allt á afturfótunum og ræstu fyrsta start að loknu tímabili,

búum nú til skemmtilegan umræðu og montþráð,

hvað eru menn að spá
hvaða tíma náðu menn,
hvaða tíma stefna menn á næsta sumar?
hverju á að breyta?
hvað hepnaðist og hvað ekki?

ég skal vera shotgun og byrja

bíll 98/99 camaro

smíðaði nýjan mótor.. fín hedd innspýting og flr,

gat ekki verið með í sumar,

vill skuldbinda mig sem minnst við einhevrjar tölur til að standa við :lol:
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
jæja drengir, næsta sumar! hverjir og hvað??
« Reply #1 on: September 24, 2007, 14:21:04 »
hvað eru menn að spá: Mæta með Oldsinn aftur....

hvaða tíma náðu menn: alveg heilum 16.52...hehe..

hvaða tíma stefna menn á næsta sumar: hraðar en 16.52

hverju á að breyta: nánast ný vél, meira power, vinna meira í bílnum sjálfum

hvað heppnaðist og hvað ekki: mótorinn bræddi úr sér... enough said.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
jæja drengir, næsta sumar! hverjir og hvað??
« Reply #2 on: September 24, 2007, 14:23:45 »
Stefnan er að komast í rásmarkið á escortinum.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
jæja drengir, næsta sumar! hverjir og hvað??
« Reply #3 on: September 24, 2007, 14:41:51 »
ég reyndi að mæta á brautina síðasta sumar á bílnum,  en það fór í honum kúplingin þannig að því var slegið af,

svo var auglíst síðasta æfing sumarins og því mætti ég með kaggann ásamt jeppa og togi tilbúin að draga hann heima,

bíllin var rétt tæplega óakstursfær, og átti ég í bölvuðum vandræðum með að vera í röðini upp brekkuna frá pittinum,

náði samt  13.749@103, með 60f upp á rúmar 2.7sec

var nú bara nokkuð sáttur, og nokkuð viss um að í topplagi ætti bíllin inni lágar 13,

í bandaríkjalandi eru menn með svipað uppsetta mótora og nýja mótorinn minn að keyra lágar 11 og daðrandi við 120mph,

þannig að ég seti markið á lágar 12 N/A,
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
jæja drengir, næsta sumar! hverjir og hvað??
« Reply #4 on: September 24, 2007, 16:55:41 »
Er ekki gott að setja markið jafn hátt og Toni,
Mæta í rásmark á 'Cudunni :)

en hinsvegar STEIKJA ALLA VIÐSTADDA og nokkra sem mæta ekki
í sandinum á næsta ári.  :lol:
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline gardar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
jæja drengir, næsta sumar! hverjir og hvað??
« Reply #5 on: September 24, 2007, 23:33:53 »
Náði best 12.639 @ 108.7  2.030 60fet á radial dekkjum
planið er koma á slikkum næsta sumar og bæta tímann
setja veltiboga, nyja stola og 5 punkta belti (bara svona upp á framtíðina)
Garðar Þór Garðarsson
Trans am ´81

Offline SupraTT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
jæja drengir, næsta sumar! hverjir og hvað??
« Reply #6 on: September 25, 2007, 21:18:13 »
Se til hvað maður gerir en ef eg a eftir að eiga bilinn enþa þa breytir maður eitthvað.

hvað eru menn að spá: Mæta með Supru aftur,  ef maður selur hana ekki

hvaða tíma náðu menn:  12.047@126.40 mph(Boost 17.5 psi) mesti endahraði 130mph(Boost 22.5 psi) ,   1/8 8.162@99.55 mph  

hvaða tíma stefna menn á næsta sumar: 10.xxx@140+ mph

hverju á að breyta:Bur, 5 punkta belti, Betri kuplingu,  Slikka og Skinnies,  Stilla fyrir highboost 30+ psi / 700-800rwhp


hvað heppnaðist og hvað ekki: Naði allaveganna að mæta og prufa aðeins, en lenti alltaf i kuplingsvandræðum og sma traction vandræðum þegar eg mætti.
Suzuki Hayabusa // 9.78@139mph // 1.42 60ft
Suzuki GSX-R 1000 K7 10.00@147.5mph //Annað sæti KOTS 2012
9.42@147mph Án nitro // 1.52 60ft Mesti endahraði 149mph
9.28@151.5mph með Nitro // 1.58 60ft Mesti endahraði 153.6mph

CBR 954 10.6@135mph // Selt

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
jæja drengir, næsta sumar! hverjir og hvað??
« Reply #7 on: September 25, 2007, 23:34:24 »
virðingin sem ég ber fyrir þessu projecti hjá þér er.. ótakmörkuð..

það sést bersýnilega á hraðanum hvað þessi bíll á inni,
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Ó-ss-kar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 124
    • View Profile
jæja drengir, næsta sumar! hverjir og hvað??
« Reply #8 on: October 04, 2007, 22:54:57 »
Ég bjóst nú við mikklu meiri skriftum hérna  :?  :lol:

Hvaða tíma náð : 12.930 á 108.82mph N/A

Hvaða tíma er stefnt á : 12.929  :lol:

Hvað er stefnt á næsta sumar : koma bílnum í gang eftir veturinn, og horfa á Íbba mölva 10 boltann sinn  :oops:  :lol:
Chevrolet Camaro Z28 M6 '02, SpongeBob Racing.


Óskar 865-1458

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
jæja drengir, næsta sumar! hverjir og hvað??
« Reply #9 on: October 05, 2007, 23:42:13 »
Hehe er bara 10 bolta hjá þér íbbi? :D

Takmarkið hjá mér er að komast með toysaab uppá braut! Það eina sem vantar er púst, tölva, rétta húddið og eitthvað smotterí... Kannski einhver sómasamleg dekk og svo sjáum við til með tímann..
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
jæja drengir, næsta sumar! hverjir og hvað??
« Reply #10 on: October 05, 2007, 23:49:34 »
10 boltinn kemur orginal undir Fboddýinum,  það er bara orginal hjá mér með oem 3.42 performace diff,

sé til hvort ég næ að smala saman 300k fyrir mooser í vetur
ívar markússon
www.camaro.is

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
jæja drengir, næsta sumar! hverjir og hvað??
« Reply #11 on: October 12, 2007, 12:05:09 »
hvað eru menn að spá mæta með Dartinn

hvaða tíma náðu menn, alvalega slakann eitthvað

hvaða tíma stefna menn á næsta sumar? undir 13,9

hverju á að breyta? Flækjur annanknastás linelock(komið í hús) skipta úr 2,45 ólæst yfir í læst 3,73 drif (komið í hus) aðra skiptingu er ekki buinn að gera upp á milli 904 eða 727 þar sem 727 er svo mikill hestaflaböðull

hvað hepnaðist og hvað ekki? ekkert hepnaðist
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
jæja drengir, næsta sumar! hverjir og hvað??
« Reply #12 on: October 12, 2007, 14:54:45 »
Quote from: "íbbiM"
10 boltinn kemur orginal undir Fboddýinum,  það er bara orginal hjá mér með oem 3.42 performace diff,

sé til hvort ég næ að smala saman 300k fyrir mooser í vetur


Eða eyðir smá pening í að læra að sjóða og skellir 9" undir sjálfur fyrir mun minni pening :wink:
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
jæja drengir, næsta sumar! hverjir og hvað??
« Reply #13 on: October 12, 2007, 15:29:36 »
ég myndi fara i 20 " múúúahahahahaha
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
jæja drengir, næsta sumar! hverjir og hvað??
« Reply #14 on: October 12, 2007, 16:26:00 »
Quote from: "BadBoy Racing"
Quote from: "íbbiM"
10 boltinn kemur orginal undir Fboddýinum,  það er bara orginal hjá mér með oem 3.42 performace diff,

sé til hvort ég næ að smala saman 300k fyrir mooser í vetur


Eða eyðir smá pening í að læra að sjóða og skellir 9" undir sjálfur fyrir mun minni pening :wink:


hmmm nei..

mooser fyrir mig takk 8)
ívar markússon
www.camaro.is

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
jæja drengir, næsta sumar! hverjir og hvað??
« Reply #15 on: October 12, 2007, 22:00:58 »
einmitt það.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
jæja drengir, næsta sumar! hverjir og hvað??
« Reply #16 on: October 12, 2007, 23:25:00 »
Quote from: "66 Charger"
einmitt það.


 Burtséð frá því að þetta er elgur en ekki hreindýr.

Ég átti eitt sinn hreindýr
ég reið því í hel.
Þetta eru ekki greind dýr,
en þau ríða vel
Einar Kristjánsson

Offline Alpina

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
    • http://www.solpallar.com
Re: jæja drengir, næsta sumar! hverjir og hvað??
« Reply #17 on: October 13, 2007, 15:37:20 »
Quote from: "íbbiM"


hvað eru menn að spá
hvaða tíma náðu menn,
hvaða tíma stefna menn á næsta sumar?
hverju á að breyta?
hvað hepnaðist og hvað ekki?






Þar sem farartækin mín eru úr öðrum málmum en hillbillies
verður þetta ekki eins og Ameríkudeildin

Blæjan S38B38 Mpower
1) Fer með blæjuna til Tauber mótorsport    http://www.auto-tauber.de/
og verður leitin að síðustu hrossunum fundin .. vitað er hvar þau halda sig

2) ekki er hægt að greina frá tíma sökum þess eina skiptis er ég fór ,, hafði/höfðu einhverjir afburða snillingar ætlað að gera góða hluti en trackbitið var í slíkri overdoze að ég og flestallir stóðum átján flatir á gjöfinni og lítið gerðist,,

3) niður fyrir 13.5

4) nýjar bremsur ofl..  3 auka mælar ..a)  oilpr.. b) vatns°c   c) differential °c  enda verður bíllinn staðsettur á slaufunni  :smt077
þeas Nürburgring

5) heppnaðist allt nema lost hp,, ((en eins og áður sagði vitað er hvar þau eru falinn))

ALPINA BITURBO

1) ná topspeed á mæli 320 sem er 290+ raunhraði og er margsannað og easy á sambærilegum bíl  ((( náði 292 um daginn )))

2) aldrei að segja aldrei

3)lágar 13

4) engu

5) 17 ára langþráður draumur varð að veruleika --> eignaðist draumabíl nr 1..2...3 !!!!!!!!!!!!!
Sveinbjörn Hrafnsson

E30 CABRIO      S38B38
ALPINA BITURBO  346 @ 507

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
jæja drengir, næsta sumar! hverjir og hvað??
« Reply #18 on: October 26, 2007, 10:13:37 »
hvað eru menn að spá
hvaða tíma náðu menn,
hvaða tíma stefna menn á næsta sumar?
hverju á að breyta?
hvað hepnaðist og hvað ekki?


Ég er nú bara að spá í að vera ekki með næsta sumar nema ég vinni í lottó og nái að klára vélina :D

Náði nú bara best 13.7 sec með handónýta vél....... svekkjandi!

Þegar bíllinn verður reddy er stefnt á lágar 11sec.... maður má láta sig dreyma en þetta er möguleiki :)

Hverju á ekki að breita.... allveg nýupptekinn vél og allt endurnýjað and very large twin turbos!!

Það sem heppnaðist ekki að bíllinn dyno mældist um 294bhp sem var hundfúlt. Vélinn fór í tætlur og þurfti að smíða nýtt endaslag í helv blokkina. en einn bikar eftir sumarið sem er smá sárabót. en mun mæta uppá braut og horfa á samt sem áður næsta sumar
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
jæja drengir, næsta sumar! hverjir og hvað??
« Reply #19 on: October 26, 2007, 16:35:45 »
Birgir langar þig ekki til að vera starfsmaður á brautinni í staðinn fyrir að geta ekki keyrt  :?:
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged