Er þetta þessi bíll?
Maður sviðnaði í andliti, en þó ekki alvarlega þegr eldur kviknaði í bíl hans skammt frá Akureyri í gærkvöldi. Hann varð var við reykjarlykt og stöðvaði bílinn til að kanna hvers kyns væri, Þegar hann opnaði vélarhlífina gaus eldhafið á móti honum og varð bíllinn alelda á skammri stundu.
Slökkvilið slökkti í flakinu og var maðurinn fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar, en fékk að því búnu að fara heim. Eldsupptök eru ókunn.
Vona að hann nái sér almennilega..
