jæja var að koma heim, þetta var bara gaman og ekki hægt nema með góða aðstoðarmenn, takk fyrir strákar
En það leit ekki vel út í fyrstu enda billinn búinn að vera á kerruni siðan á siðustu keppni, ekkert gert annað en mæta aftur og hvað þá, slitnar bensín barki og þeir redda því svo eftir 2 run átti að tjalda öllu til og var að fara af stað, búið að ræsa og er að fara setja í gir en þá voru engar bremsur, rör í sundur en strákarnir redda því. Og svo kom það 8,19 @ 169 og 1,22 60f í brjáluðu roki og skit kalt. Svo var þetta í fyrsta skipti sem að ég notaði 2 fallhlifar og það var mesta sjokkið! ég hélt hreinlega að eitthvað hefði gerst þar sem ég hentist fram í beltin og var billinn bara stopp fremst í brekkunni og þurfti ég hreinlega að gefa í til að komast útaf við enda sem er nú nýtt fyrir mér he he
En enn og aftur takk fyrir og takk fyrir sumarið þið örfáu sem stóðu fyrir þessu keppnishaldi í sumar, án ykkar getum við ekki keppt
Takk fyrir vieóið Frikki, kanski á bíllinn eftir smá þar sem hann spólaði greinilega 2-3 hringi af stað
Kv. Kristján Skjóldal.