GT1. Sæti - Guðmundur Þór Jóhannsson á Mitsubishi Lancer Evolution
2. Sæti - Bæring Skarphéðinsson á BMW M5 E60
OF1. Sæti - Kristján Skjóldal á Chevrolet Camaro 454 cid
2. Sæti - Grétar Franks á Vega '71 Station með 540 cid
T-13001. Sæti - Gunnar Grétarsson á Suzuki Hayabusa 1300
2. Sæti - Sigurður Guðmundsson á Suzuki Hayabusa 1300
N-10001. Sæti - Jóhannes Sigurðsson á Suzuki 1000
2. Sæti - Björn Sigurbjörnsson á 2005 Suzuki GSXR 1000
S-6001. Sæti - Ólafur H Sigþórsson á ?? (hjálp)
2. Sæti - Árni Páll Haraldsson á Yamaha R6 600
Opinn hjólaflokkur1. Sæti - Magnús Finnbjörnsson á 2001 Artic Cat 40/711 Blackmagic
2. Sæti - Steingrímur Ásgrímsson á Kawasaki 750
14,90 flokkur1. Sæti - Róbert Erlingsson á BMW 325 E30
2. Sæti - Gunnar Viðarsson á Honda Civic
RS1. Sæti - Daníel Már Alfreðsson á Mitsubishi Lancer Evolution
2. Sæti - Birgir Kristjánsson á Honda Integra Type-R Turbo
MS1. Sæti - Sigurjón Andersen á Plymouth Road Runner
2. Sæti - Garðar Þór Garðarsson á 1981 Pontiac Trans Am
MC1. Sæti - Smári Helgason á Ford Mustang Mach-1 1970
2. Sæti - Ragnar S. Ragnarsson á 1966 Dodge Charger 451 cid
SE1. Sæti - Friðrik Daníelsson á 1976 Pontiac Trans Am
2. Sæti - Gísli Sveinsson á Dodge Challanger[/b]
Stjáni Skjól skellti sér UNDIR index!
Ekki náði hann að bakka það upp en bakkaði samt sem áður upp 8,291@164,84 tímann sinn með því að fara 8,197@169,17 og 8,363@163,04
Til hamingju með það kall!
Og einnig kom upp sú spurning hvort MS metið sé ekki fallið? eða orðið til?
Garðar Þór Garðarsson á Pontia Trans Am '81 skellti sér í 12,639@108,7 og 12,816@108,17 sem myndi gera 12,816@108,17 að nýju íslandsmeti í MS...
Eru menn ekki sammála því? Ég er ekki með núverandi met í mínum höndum akkúrat núna
Ef svo er, til hamingju með það líka...
Eru sunnanmenn að láta norðlendinga nappa öllum metum þessa dagana??