Author Topic: The White TYPHOON!  (Read 2650 times)

Offline C-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
The White TYPHOON!
« on: September 21, 2007, 23:32:47 »
Ósigraður og enn standandi í hægra horninu, hinn 2950lbs, R-11766:



Mjög svo skelfilegt áhald og margir vildu eigann og fleiri vildu sigrann, en fáir urðu svo lánsamir. Takið vel eftir gríðarlega skemmtilegum klæðaburði ...... og pre-sítt að aftan ....

Horfinn er nú Eyjafjörður!!!!

Þið megið geta hvenær myndin var tekin.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
The White TYPHOON!
« Reply #1 on: September 21, 2007, 23:37:18 »
Hvenær..... ég segi 1976 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
The White TYPHOON!
« Reply #2 on: September 21, 2007, 23:43:28 »
1978 :)

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
The White TYPHOON!
« Reply #3 on: September 22, 2007, 00:02:43 »
Var hann ekki R30330 í plómuæðislitnum?

Og... er þetta hann síðar?
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
The White TYPHOON!
« Reply #4 on: September 22, 2007, 01:17:13 »
Gaman að þessum úrklippum frá þér Raggi, það væri gaman að fá að glugga í þetta einhverntíman! 8)

Annars er ég farin að hallast að því að þetta sé 1974/5 Svona miðað við tískuna allavega.

Leon heldur því fram að þetta sé 1973.

Það mætti nú klappa honum!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
The White TYPHOON!
« Reply #5 on: September 22, 2007, 01:28:44 »
Sæll Moli

Ég veit ekki hvenær efsta myndin er tekin en fyrri hluta árs 1976 er Stormsveipurinn plómuæðisblár og þá er í bígerð tjúnning á 340 vélinni.
Varðandi bílasölumyndirnar þá skal ég henda þeim bestu hér inn á næstu misserum

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
The White TYPHOON!
« Reply #6 on: September 22, 2007, 06:03:58 »
ég man eftir að hafa séð þennan bíl i´döpru ásinkomulagi,

hver er staðan honum í dag?
ívar markússon
www.camaro.is