Takk fyrir þetta
Googlaði specific fuel consumption og fann fullt af infói
Svakalega er þetta samt lág tala
Samkvæmt þessu þá ættu 100 gallon á klukkutíma (gph) að duga fyrir 1200 hestöfl (0,083 per hp)
Samkvæmt því sem ég hef séð þá eru 350 gph sögð duga fyrir 2000 hp (0,175/hp)
Geri mér auðvitað grein fyrir því að það eru fleirri þættir sem ákvarða eldsneytisnotkun en ég er bara svona að leita að einvhverjum millivegi til að gera mér grein fyrir því hvað þarf.
Ætli sverara sé bara betra hvað þetta varðar
Ég er að spá í 600 HP, 140-160 gph dæla kostar svipað og 70 gph dæla svo það er spurning hvað maður gerir