Author Topic: Nokkrar gamlar fyrir MOPAR kallana!  (Read 10705 times)

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Nokkrar gamlar fyrir MOPAR kallana!
« Reply #20 on: September 07, 2007, 23:50:08 »
Quote from: "Kiddi J"
hvaða blái challi er þetta, ´´sá tjónaði´´.
Minn gamli ?

Myndi giska á að hann beri nú númerið D 440.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Nokkrar gamlar fyrir MOPAR kallana!
« Reply #21 on: September 07, 2007, 23:54:44 »
Hvar er þessi Mopar yard :?:  :shock:
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar gamlar fyrir MOPAR kallana!
« Reply #22 on: September 08, 2007, 00:12:36 »
Quote from: "motors"
Hvar er þessi Mopar yard :?:  :shock:


Hjá Jóa á Sólheimum, kallar sig JunkYardinn hérna á spjallinu!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Nokkrar gamlar fyrir MOPAR kallana!
« Reply #23 on: September 08, 2007, 09:25:12 »
Quote from: "Sigtryggur"
Quote from: "Kiddi J"
hvaða blái challi er þetta, ´´sá tjónaði´´.
Minn gamli ?

Myndi giska á að hann beri nú númerið D 440.


Já trúlega er þetta hann, hann varð trúlega brúnn eftir þetta ?.

Man það líka núna að minn tjónaðist mun betur en þetta í gamla daga þegar einhver snillingur slide-aði honum á staur, og við það beyglaðist toppurinn og eithvað.
Kristinn Jónasson

Offline Steinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
diesel
« Reply #24 on: September 08, 2007, 11:05:15 »
Jón Jónson í Árbænum átti nokkra fallega bíla þar á meðal Ford Farl station árg 67 gulan.
Og duddaði sér við það seinna að setja diesel í Challanger. :lol:

Offline Steinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
diesel
« Reply #25 on: September 08, 2007, 11:05:51 »
Jón Jónson í Árbænum átti nokkra fallega bíla þar á meðal Ford Farl station árg 67 gulan.
Og duddaði sér við það seinna að setja diesel í Challanger. :lol:

Offline Robbi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 161
  • Verðugt verkefni í skúrnum........
    • View Profile
71 cuda
« Reply #26 on: September 08, 2007, 11:32:25 »
Hef ekki séð myndir af þessari grænu  71 cudu áður er enginn með smá visku um hana og kanski hver örlög hennar urðu :roll: .
Róbert Hjörleifsson
enduro@hive.is
661-9292
barracuda notchback 1968

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar gamlar fyrir MOPAR kallana!
« Reply #27 on: September 08, 2007, 11:46:30 »
Voru ekki fleiri en tvær ´71 Cudur hérna? Sú sem Tóti á í dag og sá sem er á Djúpavogi?

Hérna er allavega ´73 Cudan (EL-711) sem hebbi lagaði allavega einu sinni ef ekki tvisvar eftir tjón og endaði síðan hjá Gulla, hér er hún líklegast með grillið (og frambretti?) úr þessum ´71 bíl!

Hvað varð þá um þennan ´71 bíl?

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Robbi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 161
  • Verðugt verkefni í skúrnum........
    • View Profile
Nokkrar gamlar fyrir MOPAR kallana!
« Reply #28 on: September 08, 2007, 12:08:47 »
ER þessi blái með röndunum ekki sá sem Tóti á og notaði hann ekki leifarnar af þessari gulu (el 711) í hana .

en 71 græni eða svarta cudan hér að ofan með hvitagrillið veistu ekkert um hana Moli?
Róbert Hjörleifsson
enduro@hive.is
661-9292
barracuda notchback 1968

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar gamlar fyrir MOPAR kallana!
« Reply #29 on: September 08, 2007, 12:11:55 »
færði þetta í nýjan þráð! --> http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?p=95375
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Þórður Ó Traustason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Nokkrar gamlar fyrir MOPAR kallana
« Reply #30 on: September 09, 2007, 11:51:55 »
Þessi fjólublái Challi var hann ekki með sexu og auto.Hét hann ekki Gunnar Gunnarsson sem átti bílinn sá sami og var með málningarverkstæðið á Nýbílaveginum sem er við hliðina á Toyota.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Nokkrar gamlar fyrir MOPAR kallana!
« Reply #31 on: September 21, 2007, 10:47:33 »
Aðeins fleiri mopar myndir

Offline Robbi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 161
  • Verðugt verkefni í skúrnum........
    • View Profile
Nokkrar gamlar fyrir MOPAR kallana!
« Reply #32 on: September 21, 2007, 11:59:32 »
Hvað varð um vélina úr hemi callanum?
Róbert Hjörleifsson
enduro@hive.is
661-9292
barracuda notchback 1968

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar gamlar fyrir MOPAR kallana!
« Reply #33 on: September 21, 2007, 15:56:21 »
Quote from: "Robbitoy"
Hvað varð um vélina úr hemi callanum?


Hún fór til Gulla á Flúðum, en er/á að fara í ´68 Roadrunner, þann bláa sem Fribbi átti.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Nokkrar gamlar fyrir MOPAR kallana!
« Reply #34 on: September 22, 2007, 13:03:08 »
svarta cudan hér fyrir ofan sem vard síðar í sox Martin litum hvar er hún í dag :shock:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar gamlar fyrir MOPAR kallana!
« Reply #35 on: September 22, 2007, 13:24:41 »
Quote from: "Gummari"
svarta cudan hér fyrir ofan sem vard síðar í sox Martin litum hvar er hún í dag :shock:


Var hún ekki komin í Vogana?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Nokkrar gamlar fyrir MOPAR kallana!
« Reply #36 on: September 22, 2007, 16:37:52 »
Hann heitir Einar Birgirsson sem á hann í dag. Býr í Vogunum