Author Topic: Honda CBR 600  (Read 1816 times)

Offline Sinnep

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Honda CBR 600
« on: September 20, 2007, 05:53:35 »
Var að spá í að selja honduna mína vegna íbúðar kaupa.

Þetta er hjól frá 2002
600cc
gult að lit
lýtur nokkuð vel út
ekið um 22þús. Og eiginlega allt erlendis, semsagt ekki allt í race keyrslu.
hjólið er 6gíra
á 2 hjólum ;)

Allavegna þræl skemmtilegt hjól sem er í fínu standi.

En ásett verð er um 700.000kr
Og ekkert áhvílandi.

Það er alltaf smá möguleiki að skoða skipti en helst ekki.
En þá helst á dísel fólksbíl. En alltaf hægt að prófa.

Helgi Rúnar
S. 6594907
helgirunarhetja@visir.is
Svara ekki pm hér.