Þessi Merlin er held ég eini svona bíllinn á landinu. Hann er orðinn annsi dapur af ryði, allavega nennti gamli ekki að taka hann að sér þegar Sæli bauð honum hann fyrir nokkrum árum. En gaman væri ef einhver nennti bjarga honum
Kveðja Kristján Kolbeinsson