Author Topic: Toyota 4Runner "38  (Read 1975 times)

Offline GonZi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Toyota 4Runner "38
« on: September 19, 2007, 15:24:30 »
Toyota 4Runner '91, V6 3.0, bsk, ek 215þkm., flækjur, "2.5 púst, K&N loftsíja, "38 breyttur.

Búnaður:

* "38 Ground Hawg hálfslitin
*Fini loftdæla+20l kútur (úrtak í afturstuðara)
*loftlás framan, NoSpin aftan
*60l aukatankur og dæla á milli
*gormar aftan, klafar framan
*vinnuljós
*cd,vhf og cb
*GPS, fartölva,skjár og rotta
*þokuljós og kastarar
*drullutjakkur
*skófla
*þakbogar
*300w inverter
*SAAB leðursæti framan (hiti í bílstj.m)
*dekkjaviðgerðarsett
*Loftslanga
*2x12v Innstungur(sígerettukveikjarar)eitt fyrir GPS og annað ætlað fyrir leitarljós
 sem getur fylgt
*Verkfærakassi í skotti

 Magnari og bassabox seljast ekki með bílnum.


 Um bílinn:

Bíllin er útbúinn topplúgu og samlæsingum. Afturhleri í góðum málum, rúðan fer upp og niður
einsog hún á að gera, enda allt nýtt í sleða. Boddí þarf að dytta að.
Bíllin er með endurskoðun vegna: Vinnuljós vitlaust tengd (ekki tengd við park) og svo er
það handbremsan (þarf að herða) og ójafnir bremsukraftar að framan og bremsurör á
afturhásingu.

 Það virkar allt í bílnum einsog það á að gera, góður bíll sem á nóg eftir, fer allt sem
hann á að fara.

 Ásett verð er 400 þús., skoða skipti. Ekkert áhvílandi

Myndir: http://www.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=carmembers/5651

 Upplýsingar: í síma 865-1452 (Gísli) eða email gillarinn@visir.is
Gísli Jónatan Pálsson

Jeep Grand Cherokee limited