Author Topic: 1970 Torino.  (Read 5024 times)

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
1970 Torino.
« on: September 19, 2007, 00:28:00 »
Veit einhver hvar þessi Torino er niður kominn :?:
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
1970 Torino.
« Reply #1 on: September 19, 2007, 00:57:07 »
jább, þessi bíll stendur í bílakirkjugarðinum fræga í ísafjarðardjúpi,
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
1970 Torino.
« Reply #2 on: September 19, 2007, 01:03:57 »
Quote from: "íbbiM"
jább, þessi bíll stendur í bílakirkjugarðinum fræga í ísafjarðardjúpi,

íbbi hvar er þessi bílakirkjugarður nánar?
er ekki í góðu lagi að skoða bílana þarna?
er nefnilega að spá í að fara þarna um helgina.
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
1970 Torino.
« Reply #3 on: September 19, 2007, 02:19:07 »
´það datt náttúrulega alveg úr mér hvað a firði hann er í sona þegar þú spyrð..

ég efast um að þessi bíll standi úti... hann er nú sona eitt af leiktækjum annara eigenda,

nei ég hugsa að þeir bræður taki nú ekkert vel í að fólk sé að þvælast þarna án leyfis
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Jói

  • In the pit
  • **
  • Posts: 71
    • View Profile
1970 Torino.
« Reply #4 on: September 19, 2007, 11:58:11 »
eftir sem mér var sagt af þessu Torino í sumar þá stendur hann bara inni hjá þeim og bíður uppgerðar
Jóhann Ó.  
s:869-5891

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
1970 Torino.
« Reply #5 on: September 19, 2007, 12:38:10 »
Svona var hann áður en hasnn var sprautaður gulur.

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
1970 Torino.
« Reply #6 on: September 19, 2007, 22:18:42 »
Leon minn.
Þetta er væntanlega á Garðstöðum í Ögurvík, við Ísafjaðardjúp!
http://bb.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=22574 (þetta er reyndar gömul mynd, þetta safn hefur sennilega stækkað um 100% síðan!)

Og ef ég man rétt þá er það hann Bjössi Flytjanda bílstjóri sem þar er húsbóndi.  Spurning um að kíkja bara á þá og fá að litast um!
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1970 Torino.
« Reply #7 on: September 19, 2007, 22:46:56 »
Passar, hann var á Garðstöðum.



Það er nú samt búið að hreinsa til allduglega þarna núna!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
1970 Torino.
« Reply #8 on: September 19, 2007, 22:49:26 »
Nee.. það var samt ekki svo mikið af þessum köggum sem fór.  Það voru aðallega vinnuvélar og tæki sem fóru.  Hellingur af þeim fór t.d. út með Wilson Muga þegar hann var seldur út eftir strandið!
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1970 Torino.
« Reply #9 on: September 19, 2007, 22:57:01 »
Það sem ég átti við, búið að hreinsa ruslið í burtu! 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
1970 Torino.
« Reply #10 on: September 20, 2007, 00:43:27 »
ugh..heimskulegt að kallin hafi ekki fengið að eiga þetta á garðstöðum.. held hann heiti bjössi man ekki.. allavega talaði stundum við hann þegar ég fór þangað, og hann sagði mér að þetta væru bara nágrannarnir sem væru að ergjast yfir þessu.. fullt af köllum í sveitinni sem munu svo eftir því þegar maður keyrði þarna fram hjá í myrkri að þetta var eins og stjörnur (þeas öll ljósin í endurkastinu)

Það er allskyns goodies þarna.. td buggy grind semhann vildi ekki selja mér.. ásamt mööörgu góðu... samt eins og þið sjáið á myndinni fyrir ofan er hann með alla kaggana raðaða uppvið hús , alltaf gaman að sjá þá

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
1970 Torino.
« Reply #11 on: September 20, 2007, 00:45:31 »
Quote from: "maxel"
... samt eins og þið sjáið á myndinni fyrir ofan er hann með alla kaggana raðaða uppvið hús , alltaf gaman að sjá þá


Sé það núna, þarna er blái "plymminn" minn 8)

kv
Björgvin

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
1970 Torino.
« Reply #12 on: September 20, 2007, 01:57:30 »
hann heitir bjössi já, hann og bróðir hans eru af þessum bæ,  bjössi hefur unnið lengiu hjá flytjanda já,

stór hluti þessa garð þjónar einnig þeim tilgangi að vera partasala,

hef þekkt bjössa lengi, ´mjög skemmtilegur karakter,

bróðir hans á þessa amerísku, torinoinn,  81 camaroin sem stendur þarna hliðina á honum,  svo eru fleyri fordar á túninu
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
1970 Torino.
« Reply #13 on: October 09, 2007, 21:57:40 »
Hringdi í fírinn um daginn, hann er ekki falur, en hann er víst kominn inn.

Offline zerbinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
    • http://blog.central.is/trommari
.
« Reply #14 on: October 09, 2007, 22:46:41 »
Hinn bróðirinn á Garðstóðum heitir Pétur og ég held að það sé hann sem eigi téðan torino. Annars minnir mig að þessir bræður hafi mest safnað Moskvitc og gera efleust enn.
Bjarki Hall - eitt lítið zerbneskt blóm ;)

GAZ 69. árg. 1965.
Subaru Impreza árg. 1998.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
1970 Torino.
« Reply #15 on: October 10, 2007, 00:05:40 »
pétur á amerísku flekana,  hann á líka 81 camaro og flr,

bjössi sér um rússa deildina
ívar markússon
www.camaro.is