Author Topic: Sunnansandur.  (Read 16543 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Sunnansandur.
« Reply #20 on: September 21, 2007, 23:35:29 »
Þið verðið að afsaka en ég skil ekki hvað það er sem þið eruð ekki að fatta.
LÍA er búin að gefa okkur það skriflega að þeir ætli aldrei að gefa okkur umsögn aftur.
Þeir voru allir að vilja gerðir í byrjun sumars og báðu okkur um að ganga óformlega inn í LÍA og sú umsókn yrði bara sett undir stól og það þyrfti enginn að komast að því. Ef við myndum gera þetta þá væri ekkert mál að fá æfinga og keppnisleyfi frá þeim. Meira segja var sagt við okkur á þessum fundi að það yrði sýnt frá kvartmílukeppnum í sjónvarpi ef við myndum skrifa undir. Hvað er þetta annað en kúgun. Eftir að við neituðum þessari leyniaðild að LÍA hafa þeir heldur betur farið í fýlu við okkur.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Sunnansandur.
« Reply #21 on: September 22, 2007, 00:13:59 »
Er þá ekki í góðu að birta þetta bréf?

kv
Björgvin

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Sunnansandur.
« Reply #22 on: September 22, 2007, 00:38:38 »
sem og það sem Nóni bíður enn eftir að fá á faxi?  :lol:   eða var það kannski komið?
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Sunnansandur.
« Reply #23 on: September 22, 2007, 10:41:31 »
sælir
Er nokkuð annað en að sækja um leyfi hjá lögga á Selfossi, landeiganda osfv ef það er einhver áhugi fyrir því að halda sand í Ölfusi.
Sakar ekki að reyna.
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Áhugi
« Reply #24 on: September 24, 2007, 23:10:14 »
Sælir félagar,
 það virðist vera töluverður áhugi hjá mörgum keppendum að haldin verði Sandspyrna fyrir sunnan (Ölfusi eða Akranesi) Nú eru jeppamenn að klára sisonið og mér sýnist margir 1/4 mílingar vera  til í slaginn.  Benni Eiriks og þeir fyrir austan eru eflaust til í að gera eitt og annað ef ákveðið verður að halda þetta á Ölfusi.

Hvað segir stjórnin um að sækja um leyfi fyrir Sandspyrnu? Er ekki rétt að láta á það reyna hvað LÍA getur gengið langt í að kúga Íþróttafélög til að fara að þeirra geðþótta. Þeir hljóta að missa þessa einokunarstöðu sem þeir hafa ef þeir geta ekki hagað sér eins og til er ætlast af þeim.

Það getur ekki verið að lögreglustjórinn, sem er eini aðilinn sem má gefa út keppnisleyfi, láti þetta viðgangast mikið lengur. Enda er þessi umsögn sem LÍA gefur út um okkur ekki byggð á vitrænum grunni. Við erum þeir einu sem höfum reynslu og þekkingu á spyrnukeppnum á Íslandi.
kv. GF
Gretar Franksson.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Sunnansandur.
« Reply #25 on: September 24, 2007, 23:36:33 »
Kæru félagsmenn formleg umsókn til LÍA um að fá að halda sandspyrnukeppni er lögð af stað til þeirra.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline haddi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Sunnansandur.
« Reply #26 on: September 24, 2007, 23:44:37 »
Sælir.
Ekki virðist vanta áhuga hjá keppendum að taka þátt í sandspyrnu hér fyrir sunnan. Ég er allveg sammála mönnum um að láta reyna á að fá leyfi fyrir sandi. Ekki vantar áhugan á þessum bæ.
Kv. Hafliði Guðjónsson
Hafliði Guðjónsson Sjálfskiptingaviðgerðir-Bílaviðgerðir
   8669913

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Sunnansandur.
« Reply #27 on: September 24, 2007, 23:50:36 »
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Kæru félagsmenn formleg umsókn til LÍA um að fá að halda sandspyrnukeppni er lögð af stað til þeirra.

 Góðir strákar. :smt041
Ef þetta er að sranda á þessari umsögn trekk í trekk, en öll skilirði uppfyllt, sé ég ekki neitt annað en að leggja inn stjórnsýslu-kæru á hendur þeim sem ekki vilja gefa umsögn. Hefur það eithvað verið hugsað?
Baráttukveðja Gunnar B.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Leyfi
« Reply #28 on: September 25, 2007, 00:23:34 »
Sælir, eru málin í réttum farvegi? Á ekki að sækja um keppnisleyfi til Lögreglustjóra og greiða síðan til sýslumanns gjald.  Það er svo aftur Lögreglustjórans að fá þessa umsögn ef hann telur sig knúin til þess.  

Ég hef margoft sótt um keppnisleyfi fyrir K.K. bæði sand og milu. Alltaf til lögreglustjórans.  Mér sýnist að Hr. Sturla Böðvars fyrverandi ráðherra hafi bætt enn einni skrautfjöðrinni í sinn hatt og gefið út reglugerð handa LÍA sem stóðst ekki stjórnarskrá né annað boðlegt jafnræðisreglu líðveldissins. Enda var þetta rekið til baka af umboðsmanni Alþyngis.

Eftir það var klórað í bakkan og þetta látið heita umsögn sem LÍA á að gefa út. Lögregglustjórinn gefur alltaf út leyfið sjálft.  Bíst við að hann hafi þetta nokkuð í hendi sér hversu alvarlega eða nauðsinlega hann telur þessa umsögn vera frá LÍA.

Við vitum það allir sem höfum verið í þessu árum saman að LÍA hefur ekkert sérstakst vit á þessu.  Það vorum við sjálfir sem tókum út þessa svokölluðu LÍA skoðin hér á árum áður, þeir hirtu bara sitt LÍA gjald.

Hvaða vinnubrögð eru það að meina einu félagi að keppa vegna þess að viljum ekki láta kúga okkur undir LÍA. Þetta bara gengur ekki og hlítur að verða leiðrétt af þeim sem hafa valdið. (Lögreglustjóra og ráðherra)

Bara svona að skerpa á sögu málana.
kv.GF
Gretar Franksson.

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Sunnansandur.
« Reply #29 on: September 26, 2007, 10:34:26 »
Sælir

Er eitthvað að frétta af leyfismálum hjá ykkur?
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Sunnansandur.
« Reply #30 on: September 26, 2007, 17:03:35 »
Quote from: "Halldór H 935"
Sælir

Er eitthvað að frétta af leyfismálum hjá ykkur?

Það tekur væntanlega einhvern tíma að fá leyfin.
Við látum ykkur vita strax og við höfum öll leyfin í höndunum.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Sunnansandur.
« Reply #31 on: September 27, 2007, 09:44:44 »
eru men bjartsýnir á keppni :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Sunnansandur.
« Reply #32 on: September 28, 2007, 21:51:11 »
ég held bara að ég myndi skrá mig  :shock:
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Sunnansandur.
« Reply #33 on: October 02, 2007, 19:04:31 »
hér er einn sem biður eftir að spreita sig :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Sunnansandur.
« Reply #34 on: October 02, 2007, 20:53:07 »
fallegur er hann :) maður verður að elska framfelgurnar :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Sunnansandur.
« Reply #35 on: October 04, 2007, 19:53:01 »
Hvað er að gerast, verður eitthvað úr þessu þetta árið?
Eru menn ekki stemmdir fyrir heilu ísl móti í sandi næsta sumar, þá fleiri en tveim keppnum.
kv.
Palli
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Sunnansandur.
« Reply #36 on: October 04, 2007, 20:00:05 »
jú..

ég þykist vita að það standi til hjá BA að hafa 3-4 keppnir
á næsta ári, og hver veit nema einhverjar þeirra verði kannski
að sumri til :D
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Sunnansandur.
« Reply #37 on: October 04, 2007, 21:42:08 »
Ég sendi lía umsókn um daginn og þegar ég ekki fékk svar þá ítrekaði ég póstinn og þegar ég ekki fékk svar við því þá hringdi ég í Garðar sem hafði verið lasinn og ekki komist í tölvuna. Hann sagði mér það að ekkert mál væri að fá leyfi fyrir sandspyrnu. :roll:  :?  :o  :shock:  :shock:  :shock:

Jæja, ég er nú samt ekki búinn að fá svar frá honum en vænti þess fljótlega.


Þannig að, við stefnum á að halda sandspyrnu helgina 20.-21. október ef veður leyfir. Við auglýsum það um leið og við fáum leyfið í hendur.



Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Sunnansandur.
« Reply #38 on: October 04, 2007, 21:56:02 »
flott \:D/  en hvar á hún að vera og þarf það ekki að koma fram í leifis umsókn :?:  :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Sunnansandur.
« Reply #39 on: October 04, 2007, 21:57:36 »
Quote from: "Nóni"
Ég sendi lía umsókn um daginn og þegar ég ekki fékk svar þá ítrekaði ég póstinn og þegar ég ekki fékk svar við því þá hringdi ég í Garðar sem hafði verið lasinn og ekki komist í tölvuna. Hann sagði mér það að ekkert mál væri að fá leyfi fyrir sandspyrnu. :roll:  :?  :o  :shock:  :shock:  :shock:

Jæja, ég er nú samt ekki búinn að fá svar frá honum en vænti þess fljótlega.


Þannig að, við stefnum á að halda sandspyrnu helgina 20.-21. október ef veður leyfir. Við auglýsum það um leið og við fáum leyfið í hendur.



Kv. Nóni


Ljómandi!  Bíðum og vonum.
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951